Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 66

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 66
bogna og vindast alla vega, og deyja þau oftast úr því“J) Þá eru og miklar líkur til að sjúkdómar, er stafa af Bt- fjörefnisskorti, hafi verið algengir, og að sumt af því, sem var kallað gigt, hafi stafað af þeim skorti. En þá var gigt talin meðal allra algengustu sjúkdóma og miklu verri viðureignar en nú er venjulegt. A. m. k. mun það vera fá- títt nú, að gigt valdi lömunum, en Schleisner telur það algengt. Að vísu fer því fjarri, að ég ætli, að allt, sem þá var kallað gigt, hafi stafað af Bx-f jörefnisskorti, fremur en það, sem svo er kallað nú, en um það, að sumt af því hafi af honum stafað, er ég ekki í neinum vafa, þótt ekki sé jafn auðvellt að þreifa#á því, ef svo má að orði kveða, og á hinum hörgulsjúkdómunum. En þegar fullvíst er, að tveir hinir helztu hörgulsjúkdómar voru þá þungir og al- gengir, en nú ekki orðnir nema svipur hjá sjón, þá sjald- an þeirra verður enn vart, og að allar líkur eru til þess, að hinn þriðji hafi þá verið miklu algengari og verri en nú, þótt hann kunni enn að gera eitthvað vart við sig á stöku manni, þá ætti ekki að þurfa að leiða fleiri vitni að því, að mataræðið var óhentugra og maturinn fjörefnasnauð- ari og því „ófullkomnari“ fyrrum en nú, þrátt fyrir aukna neyzlu hveitis og sykurs á þessari öld. Það er líka ein- kennilegt, að þeir, sem stagast sí og æ á því, hve fæða landsmanna sé „ófullkomin“ nú í samanburði við það, sem áður var, forðast eins og heitan eldinn að nefna einu sjúk- dómana, sem nokkuð sanna til eða frá um þetta, sjúkdóm- ana, sem ég nefndi hér á undan. í stað þess nefna þeir aðra sjúkdóma, eins og t. d. krabbamein, sem þeir fullyrða að séu sí og æ að færast í vöxt, þótt þeir geti ekki fært fyrir því nein rök, er gagnrýni standast. Að þykjast sanna að sjúkdómur hafi verið miklu fátíðari en nú á einhverju tímabili með því, að hans sé þá sjaldnar getið í skýrslum, 1) Auðkennt af mér. S. J. 170 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.