Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 93

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 93
eSa jafnvel fullkominn bata hjá Christian Science svipaS og viS aSrar huglækningar, þar sem þær eiga viS, þ. e. viS sálrænar truflanir. Stofnandinn hefir sjálf mátt reyna, hver takmörk huglækningunum eru sett. Um þaS er ritaS í Encyclopædia of Religion and Ethics, Vol. III: „Trúin á handleiSslu GuSs hjálpaSi henni í gegnum margskonar raunir, sem hún varS fyrir á efri árum. Þeg- ar heilsan bilaSi komst hún aS raun um, aS hvorki bænir hennar sjálfrar né annarra meSlima kirkjunnar gætu læknaS hana“. Þessi kenning er stórhættuleg, þar eS hún varnar meS- limum sínum aS leita læknis. Og' eftirfarandi saga sýnir, hvaSa afleiSingar þaS getur haft: VíSfræg leikkona var þungt haldin af sykursýki. Hún komst undir hendur eins af þessum bænamönnum, sem bannaSi henni aS fara eftir læknisreglum. Eftir stuttan tíma dó hún af sjúkdómi sín- um, og þetta er ekkert einsdæmi. Þegar spurt er, hvernig þetta og annaS eins geti átt sér staS, þá verSur svariS sefjun, sprottin af trú. Gott dæmi um sjálfssefjun sýnir hin óvenju einfalda aSferS Frakkans Coué. Ef maSur varS sjúkur, þurfti hann aSeins aS segja viS sjálfan sig: „Mér líSur miklu betur í dag, heldur en í gær“. Oftast hjálpar þetta aSeins snöggvast. í þungum veikindum, og viS miklar þrautir, bregzt þaS nálega ætíS. Ég segi af ásettu ráSi „nálega“, því í raun og veru eru til menn, sem hafa meS margra ára æfingu náS ótrúlegu valdi yfir líkama sínum. ÞaS er t. d. alkunnugt, aS ind- verskir meinlætamenn (fakírar) geta gert sig tilfinn- ingalausa eSa deyft sársauka, þótt miklu sé um þetta logiS. En auSlært er þetta ekki, því náms- og æfingatími meinlætamanna þessara er 30 ár, frá 16 ára aldri til hálffimmtugs. Þeir starfa þá aS margskonar æfingum, sem eru í raun og veru eins konar dáleiSsla. Ilér er ekki Heilbrigt líf 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.