Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 92

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 92
hann vera spámann, sem byggi yfir einhverjum undra- krafti, og gæti læknað hvern einasta sjúkling. Læknislyf hans var hvítur ostur, sem lagður var á auga sjúklinganna. Foreldrar barns nokkurs, sem Weisenberg hafði gert blint með læknisaðgerðum sínum, stefndu honum fyrir rétt. I réttarrannsókninni kom í ljós, að Weisenberg hafði ennfremur haft holdleg mök við margar konur, sem trúðu á hann, og málið endaði með því, að Weisenberg var dæmdur í margra ára fangelsisvist, og söfnuði hans var tvístrað. Christian Science, sem er upprunnið í Bandaríkjunum, stendur mitt á milli læknisfræði og trúarbragða. Stofn- andinn, Mary Baker Eddyl, fullyrðir, að yfirleitt sé eng- inn sjúkdómur til. Sjúkdómar séu aðeins syndir, og því aðeins hægt að lækna þá með bæn. Sjúkdómar, já jafnvel dauðinn sjálfur, eru ekki til í raun og veru, en aðeins ímyndun, blekking eða hugsunarvilla. Þess vegna notar Christian Science engin læknislyf, og er mótfallið læknis- hjálp, þar eð slíkt sé vottur um vantraust á handleiðslu drottins. Hér verður ekki rætt um hina trúarlegu hlið þessarar kenningar, en aðeins drepið á nokkur atriði frá sjónar- miði rökréttrar hugsunar vísindamanna og lækna: Ef all- ir sjúkdómar eru aðeins hugarburður og hugsunarvilla, hvernig á þá að skýra sjúkdóma nýfæddra barna og hvít- voðunga, því þar er þó varla ímyndun til að dreifa? Geta meiðsl af slysförum, skotsár, sem jafnvel leiða til dauða, verið hugarburður einn? Hafa þeir, sem farast við loft- árásir, dáið af ímyndun, eða eru þeir kannske alls ekki dauðir? Hvað á að segja um sjúkdóma hjá dýrunum, þar sem hvorki er hægt að tala um hugarburð eða synd? Það er hægt að koma fram með margar aðrar röksemdir, en þetta mun nægja. Því verður ekki mótmælt, að hægt er að fá nokkurn 196 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.