Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 28

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 28
hann hefði fundið berklasýkilinn. Með sérstökum litunar- aðferðum hafði honum tekizt að sjá hann í uppgangi berklaveikra sjúklinga og yfirleitt í berklaveikum hold- vef. Honum hafði einnig tekizt að rækta hann utan líkam- ans og sýkja með honum naggrísi. Hann lét því í Ijós þá skoðun sína, að berklasýkillinn væri hin eina orsök berkla- veihinnar og án þessa sýkils ætti engin berklaveilci sér stað. Um sama leyti tilkynnti annar þýzkur læknir, P. v. Baumgarten, að einnig honum hefði tekizt að finna berkla- sýkilinn. Báðir störfuðu þessir læknar hvor út af fyrir sig, og munu rannsóknir þeirra hafa verið algjörlega sjálfstæðar. Uppgötvun sýkilsins hafði mjög mikla þýðingu. Mai'gir höfðu talið berklaveikina ólæknandi sjúkdóm og álitu illt eða ómögulegt að forðast veikina. Nú gerbreyttust allar þessar hugmyndir manna. Reynslan var farin að sýna, að með því að finna sýkla hinna ýmsu sjúkdóma, var fundið eitt hið öflugasta ráð til að stemma stigu fyrir útbreiðslu þeirra, og jafnvel til að lækna þá. Berklasýkillinn (bacillus tuberculosis) er ofurlítill sveppur og með öllu ósýnilegur berum augum. í einum hráka getur sýklafjöldinn skipt tugum þúsunda. Sýkill- inn er ílangur, 1—4 þúsundustu úr millimetra að lengd og 5—10 sinnuni grennri en hann er langur. Til þess að gera sér betri hugmynd um stærð hans má geta þess, að í keðju, sem væri 1 millimetri á lengd, þyrfti um 500 sýkla hvern við endann á öðrum. En á venjulegum títuprjóns- haus rúmast 40—50 þúsund sýklar, hver við hliðina á öðrum. Til þess að geta séð sýkilinn greinilega, verður að skoða hann í smásjá, sem stækkar 800—1200 sinnum. Með sér- stakri litun er þá hægt að greina hann glögglega frá öðr- um sýklum. 132 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.