Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 56

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 56
Ijós. Þótt andlega óhollustan muni að líkindum vera af- drifaríkari, einkum fyrir æskulýðinn, verður hér eingöngu rætt um áhrifin á líkamlegu heilsuna, að því leyti sem hún lýsir sér í tíðni sjúkdóma og þunga. Eitt af því, sem ætla má að greiði götu sjúkdóma, a. m. k. smitandi sótta, er þéttbýlið í bæjunum. En þar kemur á móti, að betri tök eru á að verjast þeim en áður þekkt- ust, svo sem síðar verður vikið að. Þá eiga margir við of þröngan híbýlakost að búa í bæjunum, líklega þó tæpast fleiri en í sveitunum, og vafalaust er nú leitun á öðru eins þröngbýli og algengt var í sveitabaðstofum áður. Að vatn væri leitt í hús og að fráræsla væri í lagi, þekktist mjög óvíða fyrir síðustu aldamót, en um hvort tveggja þetta standa bæirnir flestir betur að vígi en sveitirnar, og bæði bæir og sveitir margfalt betur en áður. Ekkert þeirra breytinga, sem á þessu hafa orðið, getur spillt heilsunni, heldur þvert á móti. Annað, sem of oft fylgir bæjalífinu og vafalítið veikl- ar heilsu ekki allfárra, eru tíðar kaffihúsasetur og of mikil skemmtanafíkn, sem einatt veldur því, að svefninn verður of lítill, einkum er unglingar eiga í hlut. Þá mun og ofnautn tóbaks og áfengis vafalaust vera meiri í bæj- um en sveitum nú orðið, þótt áður væri áfengisnautn þar varla minni en þar, sem verst gerist nú. Breytingar á vinnubrögðum. Þá mætti fyrirfram ætla, að breytt vinnubrögð í bæjum frá því, sem var í sveitum fram um síðustu aldamót, yllu eigi litlu um heilsufarið. Aðalmunurinn, bæjunum í óhag, er sá, að mikið af vinnu þeirri, sem þar er unnin, krefst innivistar og kyrrsetu, en miklu af sveitavinnunni fylgdi útivist og hreyfing, og fylgir enn. Sé litið á þetta út af fyrir sig, virðist svo sem bæjabúar nú standi þar verr að vígi en sveitafólk, o: allur þorri landsmanna, gerði áður. 160 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.