Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 77

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 77
óhollustu í aðbúð og mataræði, sem það átti við að búa ævina út. Því fór að vísu fjarri, að úrvalið yrði nokkurn tíma svo hraust, að fullkomlega gæti það varizt öðrum sjúkdómum, er svo margt hjálpaðist að til að breiða út og veita þróunarskilyrði. En yfirleitt eru allar líkur til þess, að, ef kynslóð, sem hefði staðizt eldraun gömlu ung- barnameðferðarinnar og bráðu farsóttanna, eins og þær gerðust fyrrum, hefði allt í einu fengið þau lífsskilyrði við að búa, sem vér höfum nú, mundi hún hafa reynzt ólíkt hraustari og gædd meiri viðnámsþrótti gegn kvillum og sjúkdómum en sú kynslóð, sem alizt hefir upp á þessari öld og minna haft af þessu úrvali að segja. Það hefir t. d. verið mér og fleirum ærið umhugsunarefni, hvers vegna berklaveikin fór ekki um landið sem logi yfir akur, þeg- ar húsakynni, hreinlæti og mataræði var á því reki, að ætla mætti, að hvort um sig og allt saman veitti hin á- kjósanlegustu skilyrði til þess, en fór þá fyrst að breiðast út að mun, er allt var tekið að færast í betra horf. Hefir margs verið getið til um orsakirnar. Ég tel, að tæpast geti leikið vafi á, að þær hafi fyrst og fremst verið ung- barnadauðinn og farsóttirnar, þótt fleira hafi að líkindum komið til greina meðfram. 1 grein, sem kom út í Eimreið- inni 1937, hef ég sýnt, hve miklar líkur styrkja þá ætlun, að ungbarnadauðinn hafi átt þar mestan hlut að máli, vegna þess, að margir hafi smitazt þegar í fyrstu bernsku, og þau börn flest eða öll dáið, en hin, sem eftir lifðu, flest haft nægan viðnámsþrótt til að standast smitun. Skal ekki fjölyrt meir um þetta hér, en vísað til áðurnefndrar rit- gerðar. En auk ungbarnadauðans má telja víst, að hinar tíðu og skæðu farsóttir hafi átt þátt í því að halda berkla- veikinni í skefjum. Það er alkunnugt, að mislingar, inflú- enza og yfirleitt þungar kvefsóttir eru sérstaklega skæð- ar berklaveiku fólki. Má því ætla, er þessar sóttir gengu, og það skæðari miklu en nú þekkist, að þær hafi hreinsað Heilbrigt líf 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.