Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 83

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 83
er tilgangur þessarar yfirlitsgreinar aS greina í stuttu máli frá nýjungum á þessu sviði vítamínvísindanna, og er aS miklu leyti stuSzt viS þaS, sem nýlega hefir birzt eftir dr. William L. Laurence og Kenneth R. Wilson í amerísku og ensku tímariti. Vísindamenn í Bandaríkjun- um hafa veriS einkar afkastamiklir viS vítamínrann- sóknir. Vítamín Bi, sem forðar frá beriberi, nefnist Thiamin á máli lífefnafræðinga, og er þess getiS í hinni merku grein próf. N. Dungals á öðrum staS í þessu tímariti, þar sem hann setur fram tillögur sínar um endurbætur á hveiti- brauSi landsmanna. Fyrir 5 árum tókst dr. R. R. Williams, New-York, að hefja vinnslu á thiamín í stórum stíl. Það er unnið úr koltjöru. Taugakerfið verSur einkum illa úti, ef þetta efni vantar í fæSið. En auk þess gerir vart við sig meltingarleysi af ýmsu tagi. Og líkaminn þarf á thia- mín að halda til þess aS geta nýtt kolvetni, þ. e. a. s. mjöl- mat og sykurefni. Kemiskt hreint thiamín er hvítt duft og lítur út eins og borðsalt. Næst í flokknum er vítamín B2, og tókst að einangra það árið 1938. Því var gefið nafnið Riboflavin. Þetta fjör- efni örvar vöxt ungviðisins, bæði hjá mönnum og skepn- um. Vöntun riboflavins gerir m. a. vart við sig með sprungum og skurðum við munnvikin og öðrum óþægindum í vörum og tungu. Líka gerir vart við sig óeðlilegt fitu- safn í húðfellingum. Einna furðulegast er þó, að orsök að hornhimnusjúkdómi í auganu (keratitis interstitialis) má rekja til þessa vítamíns. Augnlæknunum hefir tekizt að varna blindu með B2-vítamíni. Þriðja í röðinni — vítamín B3 — er Nicotin-sýra, og tókst próf. Elvehjem að vinna það úr lifur. En lifur er allra líffæra auðugust að fjörefnum. Það gengur krafta- verki næst, sem á unnizt hefir með þessu fjörefni — sem sé að lækna og útrýma þjóðarsjúkdómnum Pellagra, sem Heilbrigt líf — 12 187
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.