Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 58

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 58
í íslandslýsingu Þorv. Thoroddsens og bók séra Jónasar Jónassonar: „íslenzkir þjóðhættir“. Hér skal því einu við bætt, að, þrátt fyrir það, að flestir sömu ókostirnir fylgdu oft störfum unglinga sem fullorðinna og komu jafnvel stundum enn harðar niður á þeim, sakna ég fyrir æsku- lýðsins hönd sumra þeirra starfa, sem hann hafði þá á hendi, bæði sakir þess, hve holl þau voru í sjálfu sér, og jafnvel enn meir sakir þeirra uppeldislegu áhrifa, sem þau höfðu. Hjásetur og smalamennska í heilnæmu fjallalofti, hlaup og eltingaleikur við óþægar rollur og aðvífandi geldfé og hestaleit um fjöll og firnindi, hafa sennilega reynzt mörgum unglingnum holl áreynsla á hjarta, lunguogvöðva, og ekki var minna vert um það, hve góður skóli þessi störf voru unglingunum í trúmennsku og samvizkusemi, því að undanbrögðum og sviksemi var ómögulegt að leyna. Þá munu og átökin við árina, sem unglingarnir við sjóinn vöndust snemma við og höfðu hitann úr, hafa gefið þeim kraft í köggla, hraustleika og þol. Fatnaður fyrr og nú. Fatnaður verkafólks fyrrum var að ýmsu leyti óhent- ugur, fötin einatt of þung og skýldu þó ekki nægilega sumum hlutum líkamans í köldu veðri, og á það einkum við um klæðnað kvenna. Nærföt voru líka oft svo þófin, óþjál og hörð, meðfram af óþvotti, að unglingum a. m. k. gekk illa að þola þau, vildi taka af og fleiðra (sbr. fróðlega ritgerð eftir Ólöfu Sigurðardóttur skáldkonu frá Hlöðum í Eimreiðinni 1906, bls. 96—111, um fatnaðinn sérstak- lega bls. 100). Sokkabönd voru reyrð um leggina og munu einatt hafa valdið tregðu á blóðrás þar fyrir neðan. Skort- urinn á vatnsheldum verjufatnaði úti við var tilfinnan- legur í sveitum. Sjómenn munu oftast hafa haft sæmileg verjuföt. Sveitafólk var stundum í skinnsokkum á votengi, en stundum vildu þeir leka og voru þá verri en ekki, og 162 Heilbrigt lif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.