Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 117

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 117
Stærð Unga íslands árið 1940 var 10 arkir. Af Unga íslandi komu út á árinu 10 tölublöð. 9. Notkun R. K. merkis. Samþykkt um það verður birt í næsta hefti Heilbr. lífs. 10. R. K.-deild Akureyrar. Prá Guðm. K. Péturssyni formanni. Starfsemi deildarinnar var með líku sniði og undanfarin ár. Deildin hafði í þjónustu sinni sömu hjúkrunarkonu og áður til ágústmánaðar, en þá fékk hún frí frá störfum um óákveðinn tíma, og kom í hennar stað ungfrú Inga Sigurjónsdóttir, hjúkrunarkona. Hjúkrunarkonan starfaði eins og áður við berklavarnarstöð Akur- eyrar og hafði daglegt eftirlit með barnaskóla Akureyrar og að- stoðaði skólalækninn við skoðanir. Þá stundaði hún einnig hjúkrun í bænum eftir því, sem þörf krafði. Fór hún alls í 138 vitjanir og var það miklu minna en undanfarin ár. Af þessum vitjunum voru 40 heilar næturvaktir hjá þungt höldnum sjúklingum. Sjúkraflutninga annaðist deildin, eins og áður, um bæinn og nágrennið. Voru 92 sjúklingar fluttir í sjúkrabifreiðinni. Voru 59 ferðir með sjúklinga innanbæjar, en 33 ferðir um nágrennið. Seinni hluta vetrar 1940 var um nokkurt skeið elcki hægt að koma við bifreiðum sökum fannfergis og ófærðar. Kom þá sjúkrasleði sá, er deildin hafði komið sér upp árið áður, í góðar þarfir, og voru fluttir í honum 6 sjúklingar, 4 innan- og 2 utanbæjar. Eftir að Bretar hernámu landið og brezkt herlið settist að á Akureyri og nágrenni bæjarins, þótti sýnt, að komið gæti til hern- aðaraðgerða og þá einkum loftárása, sem valdið gætu tjóni á lifi og limum almennings. Gekkst því R. K. deild Akureyrar fyrir stofn- un hjálparsveita, er orðið gæti fólki að liði, ef tortíming styrjaldar- innar bærist hingað. Voru stofnaðar fjórar 12 manna sveitir, sem útbúnar voru með sjúkrabörum, sáraumbúðum og öðrum nauð- synjum til að veita særðu fólki fyrstu hjálp og aðstoða við flutn- ing þess á sjúkrahús eða aðgerðarstofu. Skyldi einn af læknum bæjarins vera með hverri sveit. Var hjálparsveitum þessum veitt tilsögn í hjálp í viðlögum með sérstöku tilliti til að aðstoða, ef til loftárása kæmi. Mun deildin að sjálfsögðu halda þessu starfi áfram á meðan núverandi ástand ríkir og loftárásarhætta er yfirvofandi. Pjárhagur deildarinnar fór heldur batnandi á árinu, enda þótt hömlur væru lagðar á tekjuöflun með samkomum, sem oft hafa gefið góðar tekjur. En allar opinberar skemmtisamkomur í bænum Heilbrigt líf 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.