Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 34

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 34
lungum), og veldur þannig sýklum í uppgangi. Hin- ir lokuðu berklar eru þá orðnir opnir, og sjúklingurinn smitar út frá sér, enda því fremur, sem treyst er á, að hann hafi lokaða berklaveiki, og sé hættulaus. Er þá síð- ur gætt nauðsynlegrar varúðar. Til þess að kveða nánar á um, hvort sjúklingur sé með lokaða berklaveiki, verður læknir að rannsaka sjúklinginn oft og nákvæmlega, og hann því að vera undir stöðugu eftirliti læknisins. En á síðari árum hefir mikið unnizt á með nákvæmari rann- sóknaraðferðum. Smitun á sér stað með ýmsu móti. Skal hér drepið á þá þrjá sýkingarháttu, sem algengastir eru: I. SýJcillinn berst með anclrúmsloftinu niður í lungun (aerogen infection). Þetta gerist með tvennu móti: a) Dropa- eða úðasmitun — menn anda að sér örsmáum dropum eða úða, sem í eru berklasýklar. b) Ryksmitun — menn anda að sér ryki, sem flytur með sér uppþornaða berklasýkla. Drojm- eða úðasmitunin er algengari en ryksmitun. Við mál manna, söng, hnerra og hósta, þeytast út um munn og nef ofursmáar og fíngerðar slímörður, sem geta svifið lengi í loftinu. Úði þessi getur borið með sér berklasýkla. Andi einhver honum að sér, komast sýklarnir upp í munn eða nef og berast þaðan út um líkamann á ýmsan hátt. Sýklaúðinn getur borizt allt að 1)4 metra frá þeim, er tal- ar eða hóstar. Stærstu úðadroparnir falla fljótt til jarðar og þorna þar, en sýklarnir þyrlast síðan upp með ryki. Smærri dropar geta svifið lengi í andrúmsloftinu og mengað það að meiru eða minna leyti. Leikur enginn vafi á því, að þessi smitunarháttur er langalgengastur. Menn geta getið sér til, hve smitunarhættan er mikil í svefnherbergjum, borðstofum, skólastofum, skipaklefum 138 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.