Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 17

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 17
Hvað eigum við að gera hér á landi? Eins og áður er tekið fram, þá ætti minnsta krafa okkar að vera sú, að brauðin yrðu ekki lakari heldur en þau yrðu, ef notað væri heilhveiti. En ég held, að við ættum að gera heldur betur og baka brauðin þannig, að þau verði hollari heldur en þótt þau hefðu verið bökuð úr heilhveiti. Við megum vel minnast þess, að næringarforði hveitikornsins er ætlaður ungri plöntu en ekki manninum. Plantan þarf ekki fyrir neinum beina- vexti að sjá eins og maðurinn, enda er hlutfallið milli kalks og fosfórs allt annað í hveiti heldur en æskilegt er fyrir dýralíkamann. I heilhveitibrauði er hlutfallið milli kalks og fosfórs eins og 1 : 6*4, en fyrir dýralíkamann er bezt að fá kalk og fosfór í hlutfallinu 1—2 : 1. Til manneldis er því æskilegt, að bætt sé kalki í hveitið, og myndi hæfilegt að láta 250 gr. af kolsúru kalki (CaC03) út í 150 kg. hveiti (eða 225 gr. út í sekk sem er 280 lbs.). Þessi viðbót hefði engin áhrif á bragð brauðsins. Ennfremur væri full ástæða til að setja lítið eitt af járni saman við hveitið, því að blóðleysi það, sem hér er svo algengt, einkum í konum, stafar mestmegnis af járn- skorti. Deila má um, hve mikið járn ætti að láta út í hveitið. En óhætt væri að hafa það í ríflegra lagi, því að skaðlaust og vandalítið er að nota þar eitthvert járnsam- band, sem er bragðlaust og hefir engin áhrif á bökunar- hæfni brauðsins. Þá er eftir að vita, hvernig fara á með B-fjörvið. Æski- legt væri vafalaust að nota heilmalað hveitimjöl, sem gæti haldizt nægilega óskemmt, og þyrfti sá möguleiki að at- hugast gaumgæfilega. Annar möguleiki er að bæta B -fjörvi út í hveitið, eins og Bretar gera. Með því hyggjast þeir bæta 100 ein. við dagskammt hvers manns. En B-fjörvið er svo margþætt, að við fáum ekki allt það verðmætasta út úr hveitinu með Heilbrigt líf 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.