Heilbrigt líf - 01.12.1941, Qupperneq 108

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Qupperneq 108
bréflegri ósk ríkisstjórnarinnar, þegar R. K. í. var viðurkenndur, —• og það án þess að hafa annað fastlaunað starfslið en hjúkrunar- konu félagsins á þeim tíma, sem hún var í bænum, og eina af- greiðslustúlku í aukastarfi. í köflum hafa hlaðizt mjög mikil störf á R. K. í. — miklu meiri en stjórnarmenn fengu unnið, — og skal þess þakksamlega minnzt hér, að R. K. I. hefir alltaf orðið gott til sérstaklega nýtra sjálf- boðaliða, þegar mikið lá við, og hann hefir á þessu ári orðið mikilla og vaxandi vinsælda aðnjótandi. III. Starfsemín á árinu. 1. Ný starfsvið: Hlutverk R. K. I. á ófriSartímum. a) Bráðabirgðasjúkrahús. Siðla kvölds þann 11. maí hringdi lögreglustjói'i til stjórnar R. K. I. og óskaði í umboði forsætisráðherra að fá fulltrúa frá R. K. I. til þess, ásamt fulltrúum frá ríki og bæ og Bandalagi ísl. skáta, að vera sér til aðstoðar til þess að gera ráðstafanir til varn- ar og hjálpar, ef loftárásir yi'ðu gerðar á Reykjavík, eða til ann- arra hernaðaraðgerða kæmi. Símtalsfundur fól formanni þetta. Fyrsti fundur nefndarinnar, er nefnist loftvarnanefnd, var hald- inn strax næsta dag (hvítasunnudag). Sá fundur fól R. K. I. að sjá að öllu leyti, og sem skjótast, fyrir allri læknishjálp og sjúkrahúss- plássi, ef til hernaðaraðgei'ða kæmi. Daginn eftir, 2. hvítasunnu- dag, var búið að semja um að fá allan Stúdentagarðinn fyrir spítala og taka frá í búðum bedda, teppi og rúmfatnað, og semja um flutn- ing á þessu í Stúdentag'arðinn, hvenær sem væri, svo að þar mætti koma fyrir rúmlega 120 sjúklingum, með því m. a. að setja auka- rúm í hvert stúdentsherbergi. Einnig voru ráðnir næg'ilega margir læknar þangað án þess að taka um of frá öðrum spítölum. Séð hafði ennfremur verið fyrir stórri aðgerðastöð í loftvarnabyi'gi Garðsins (fimleikasalnum) fyrir fyrstu aðgerðir á sjúklingum, er kynnu að særast í nánasta umhverfi Gai'ðsins, auk minni háttar að- gerða á þeim, sem sjálfir leituðu þangað. Alla mikið særða sjúkl- inga átti að flytja strax á önnur sjúkrahús bæjarins, en flytja þaðan lítið veika sjúklinga í Stúdentagarðinn. Þessi nýmæli voru skýrð og rædd á aukafundi L. R., sem haldinn var skv. ósk R. K. í. þ. 15. maí i Stúdentagarðinum. Þar hélt Dr. Karl Kroner fyrir- lestur fyrir læknana um læknisstörf í ófriði, einkum fyrstu hjálp í víglínu og eftir loftárásir. Þessi ráðstöfun R. K. í. um bráða- birgðaspítala stóð sem öryggisráðstöfun óbreytt frá 13. maí til 212 Heilbrigt líf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.