Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 116
b) Félagasöfnun Ól. Thorlacius, læknis, og læknastúdenta.
Eftir áramót 1941 tók fyrrv. héraðslæknir Ól. Thorlacius að safna
félögum. Hefir hann til þessa safnað alls 105 félögum, þar af 10
ævifélögum. Birtist skrá um þá í ársskýrslu yfirstandandi árs. A
öskudaginn söfnuðu stúdentar 25 félögum, en 5 gerðust ævifélagar.
c) Nýjar deildir.
Tvær nýjar deildir voru stofnaðar á árinu 1940. A Sauðárkróki
11./6., stofnendur 53, form. Torfi Bjarnason, héraðslæknir. Deild-
in fékk viðurkenningu R. K. í. 15./8. Önnur deild var stofnuð á
Isafirði 9./12. Stofnendur 110, form. Kristján Arinbjarnar, héraðs-
læknir. Deildin fékk viðurkenningu R. K. í. 11./1. ’41. Síðan hafa
verið stofnaðar deildir í Vestmannaeyjum með 100, Hafnarfirði
með 103 og Siglufirði með 377, samtals 580 félögum. Þannig er
nú félagatala R. K. í. og deilda hans raunverulega 1883. Fleiri
deildir eru á döfinni.
8. Ungliðadeildir.
Frá Jóni Sigurðssyni framkv.stj. U. R. K. I.
U. R. K. í. var stofnað 30. okt. 1939, en fyrsta U. R. K. í.-deild
barna var stofnuð 11. nóv. 1939.
Miðstjórn U. R. K. í. skipuðu árið 1940: Formaður: Sig. Thor-
lacius, skólastjóri. Meðstjórnendur: Arngrímur Kristjánsson, skóla-
stjóri, Jón Sigurðsson, skólastjóri, Óskar Þórðarson, skólalæknir,
Stefán Jónsson, kennari, Unnur Briem, kennslukona, og Þuríður
Þorvaldsdóttir, hjúkrunarkona.
Framkvæmdastjórn U. R. K. I. skipuðu á árinu: Sig. Thorlacius,
formaður, Jón Sigurðsson, ritari, og Óskar Þórðarson, féhirðir.
A árinu störfuðu U. R. K. I. deildir við eftirtalda skóla:
Austurbæjarskóli, Rvík, 14 U. R. K. í.-deildir með ca. 380 börnum
Laugarnesskóli, — 7 ----------- -—• 207 —
Skildinganesskóli, — 7 — — 200 —
Barnaskólinn á Eskifirði 2 — — 60 —
Alls störfuðu því árið 1940 30 U. R. K. í.-deildir með ca. 850
börnum.
Framkvæmdastj óri blaðsins Unga íslands var Arngrímur Krist-
jánsson, en ritstjórar blaðsins voru Stefán Jónsson, kennari, og
Sigurður Helgason, kennari, báðir í Reykjavík.
Kaupendur Unga íslands í ársbyrjun 1940 voru á skrá 2733, en
í árslok sama ár 2664. Fjárhagur blaðsins hefir ekki verið gerður
upp s.l. 2 ár (samkvæmt upplýsingum afgreiðslu Unga íslands).
220
Heilbrigt líf