Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 116

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 116
b) Félagasöfnun Ól. Thorlacius, læknis, og læknastúdenta. Eftir áramót 1941 tók fyrrv. héraðslæknir Ól. Thorlacius að safna félögum. Hefir hann til þessa safnað alls 105 félögum, þar af 10 ævifélögum. Birtist skrá um þá í ársskýrslu yfirstandandi árs. A öskudaginn söfnuðu stúdentar 25 félögum, en 5 gerðust ævifélagar. c) Nýjar deildir. Tvær nýjar deildir voru stofnaðar á árinu 1940. A Sauðárkróki 11./6., stofnendur 53, form. Torfi Bjarnason, héraðslæknir. Deild- in fékk viðurkenningu R. K. í. 15./8. Önnur deild var stofnuð á Isafirði 9./12. Stofnendur 110, form. Kristján Arinbjarnar, héraðs- læknir. Deildin fékk viðurkenningu R. K. í. 11./1. ’41. Síðan hafa verið stofnaðar deildir í Vestmannaeyjum með 100, Hafnarfirði með 103 og Siglufirði með 377, samtals 580 félögum. Þannig er nú félagatala R. K. í. og deilda hans raunverulega 1883. Fleiri deildir eru á döfinni. 8. Ungliðadeildir. Frá Jóni Sigurðssyni framkv.stj. U. R. K. I. U. R. K. í. var stofnað 30. okt. 1939, en fyrsta U. R. K. í.-deild barna var stofnuð 11. nóv. 1939. Miðstjórn U. R. K. í. skipuðu árið 1940: Formaður: Sig. Thor- lacius, skólastjóri. Meðstjórnendur: Arngrímur Kristjánsson, skóla- stjóri, Jón Sigurðsson, skólastjóri, Óskar Þórðarson, skólalæknir, Stefán Jónsson, kennari, Unnur Briem, kennslukona, og Þuríður Þorvaldsdóttir, hjúkrunarkona. Framkvæmdastjórn U. R. K. I. skipuðu á árinu: Sig. Thorlacius, formaður, Jón Sigurðsson, ritari, og Óskar Þórðarson, féhirðir. A árinu störfuðu U. R. K. I. deildir við eftirtalda skóla: Austurbæjarskóli, Rvík, 14 U. R. K. í.-deildir með ca. 380 börnum Laugarnesskóli, — 7 ----------- -—• 207 — Skildinganesskóli, — 7 — — 200 — Barnaskólinn á Eskifirði 2 — — 60 — Alls störfuðu því árið 1940 30 U. R. K. í.-deildir með ca. 850 börnum. Framkvæmdastj óri blaðsins Unga íslands var Arngrímur Krist- jánsson, en ritstjórar blaðsins voru Stefán Jónsson, kennari, og Sigurður Helgason, kennari, báðir í Reykjavík. Kaupendur Unga íslands í ársbyrjun 1940 voru á skrá 2733, en í árslok sama ár 2664. Fjárhagur blaðsins hefir ekki verið gerður upp s.l. 2 ár (samkvæmt upplýsingum afgreiðslu Unga íslands). 220 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.