Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 101

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 101
er af en svo, að þau geti haldizt uppleyst og fljótandi í blóðinu. Þannig fellur sykurinn til botns og safnast saman einkum á þeim stöðum, þar sem „árfarvegurinn“ — þ. e. a. S. tennurnar í þessu til- felli — er gerður af efnum, sem eru efnafræðilega náin sykrinum" (bls. 47). Síðan leggst sykurinn á kalkið í tönnunum, af því að hann er efnafræðilega, skyldur því (og frændur eru frændum verstir mætti bæta við), og eyðir þannig tönnunum innan frá. Hinn „fullgildi náttúrusykur . . . verkar temprandi á efnaskipti likamans, styður að þvi að hreinsa burtu ösku þá og úrgang, sem verða til við brunann í líkamanum“, en hreinsaði sykurinn (sá dauð- hvíti) „bindur ösku þá og úrgangsefni, sem myndast við efnaskipti og bruna í líkamanum, í vefina, og verður þannig, svo sem frá hefir verið skýrt hér að framan, einn hinn mikilvirkasti sjúkdómsvaldur“ (bls. 51—52). Þá er sykurstyrkleikinn. Sykurmagn jurtanna (sykurrófna og sykurreyrs) er aðeins 14—18% (bls. 50—51). „Sjálfar sykurjurt- irnar þola ekki meiri sykurstyrkleika en 18%. Mannslíkaminn þolir aðeins 0.1% sykurupplausn. Hinn siðaði maður heldur, að hann geti að ó„ekju neytt sykurs með 99,95% styrkleika“ (bls. 70). „Það ligg- ur í augum uppi, að þegar einhverju efni, sem náttúran framleiðir, er þjappað svo mjög saman, langt fram yfir það, sem náttúran gerir sjálf, þá hlýtur slíkt að hafa í för með sér hinar afdrifarík- ustu afleiðingar fyrir vellíðan mannanna, spilla heilsu þeirra, trufla efnaskipti líkamans háskalega og ráða úrslitum um örlög þeirra“ (bls. 51). (Þetta hlýtur þá einnig að eiga við um hið samanþjapp- aða smjör, osta o. fl. þ. h.!) „Þessi mikla samanþjöppun hreinsaða sykursins er höfuðástæð- an til hinna skaðlegu áhrifa hans á slímhúðir mannslíkamans, vefi hans, kirtla, æðar, meltingarfæri og aðra hluta hans yfirleitt. Ahrif þessi eru með ýmsum hætti: Uppleysandi, ýfandi, brennandi (bólgu- myndun), sýrumyndandi, auk þess sem truflun og hnignun verður á efnaskiptum líkamans“ (bls. 52). Þeir eru ekki fáir sjúkdómarnir, sem hvíti sykurinn hefir á sam- vizkunni: Ævilangt harSlífi, slimhúðabólgur, langvinnt nefkvef, of- kæling, bólgur í augum, kirtlar í augum, langvinn kirtlabólga, tann- skemmdir, blóðleysi, hálskvillar, lifrarkvillar, sykursýki, mænuveiki, magakvef, magasár o. fl. „Og i Danmörku, sem er efst á blaði allra Norðurlanda í sykurneyzlu, lyktar þessu með krabbameini hjá 5. hverjum manni“ (bls. 37). Þá veldur sykurinn og andlegri veiklun, taugaáföllum, þunglyndi Heiibrigt líf 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.