Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 59

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 59
margir höfðu enga. Sérstaklega voru unglingar oft illa búnir, og undantekning var það, að þeir hefðu nokkra yfirhöfn í hjásetum, þótt slagviðri væri. En, eins og endra- nær, er hér örskammt öfganna milli. Nú má stundum sjá í sveitum, að börn og unglingar eru dúðuð langt um skör fram, jafnvel í góðu veðri, og gerir það þau kveifarleg og kvillagjörn. Sem betur fer, er þetta þó ekki sérlega al- gengt. — Verkamannaföt þau, sem karlar, konur og ung- lingar nota nú við útivinnu á landi, bæði í bæjum og sveit- um, eru í alla staði hentugri en þau, sem áður voru notuð, og vatnsheld verjuföt munu menn nú oftast nota í vot- viðrum. Skófatnaður verkafólks er nú oftast gúmmískór eða gúmmístígvél; má að vísu margt að honum finna, en ekki voru íslenzku skórnir svo nefndu hentugri, þótt ó- kostir þeirra væru aðrir. Þegar til alls kemur, tel ég lík- legt, að nútímafatnaður sé hollari og undirrót færri kvilla en sá, er áður var algengastur, þótt enn sé honum einatt ekki hagað nægilega eftir veðurfari, og fatnaður sumra kvenna muni oft vera skjóllítill um of. Nefna má það, að danski læknirinn Schleisner, sem ferðaðist hér laust fyrir miðja síðustu öld til að kynna sér heilsufar landsmanna, telur, að tíðateppa kvenna sé með algengustu kvillum hér og kennir það, að því er ég ætla með réttu, fatnaði, eða réttara sagt, fatnaðarskorti kvenna. En nú mun tíðateppa vera með fátíðari kvillum. Breytingar á húsakynnum. Næst skal athugað, hvern þátt líklegt er, að breytingar á húsakynnum hafi átt í breytingum á heilsufari þjóð- arinnar. Að vísu á það enn langt í land, að þau verði alls staðar svo sem bezt má kjósa. En, ef borið er saman við húsakost hér fyrr á öldum, er munurinn til hins betra svo geipimikill, að ótrúlegt er, að nokkrum geti dulizt, að allar líkur eru til þess, að þær breytingar, sem orðið hafa Heilbrigt líf 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.