Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 46

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 46
Maurinn er kvikastur í hita og myrkri og fer því mest á kreik á nóttunni, þegar sjúklingurinn er kominn í rúmið. Fyrst ræðst maurinn á börunclið, þar sem það er þynnst og veikast fyrir, svo sem í fingurgreipum, kringum úln- lið og holhendi, á brjóstum kvenna, kringum nafla, á kyn- færum karla o. s. frv. Maurinn getur þó setzt að nærri alls staðar á líkama mannsins. Á fullorðnum kemur kláði þó mjög sjaldan á andlit eða í hársvörð, en á börnum sést hann einnig á þessum stöðum. Mjög oft sækir kláði á staði, þar sem föt eru bundin að líkamanum, svo sem undir buxnastreng eða í beltisstað, undir sokkaböndum eða brjóstahöldurum, og stafar það vafalaust af því, að þekja húðarinnar nuddast og særist undan böndunum. Sjúkdómurinn lýsir sér fyrst með örsmáum glærum vessablöðrum, á stærð við títuprjónshaus, á einhverjum af þeim stöðum, sem áður var frá sagt. Hafi sjúkdómurinn staðið í nokkra daga, sést oft á fleiri eða færri stöðum marka fyrir göngum þeim, sem maur- inn hefir grafið sér. Eru þeir líkir daufu blýantsstriki og geta verið upp í 1/2 sentimetra á lengd. Liggja þeir rétt undir yzta yfirborði húðarinnar. Oft sést í enda gangsins glær vessablaðra, þar sem maurinn hefir að- setur sitt. Margir læknar álitu, eftir að kláðamaurinn hafði fund- izt, að ekki gæti verið um óyggjandi kláða að ræða, nema tekizt hefði að finna maur og sjá hann í sjónauka eða stækkunargleri. Þetta er þó ekki rétt, því mjög oft finnast ekki greini- legir gangar, sérstaklega í byrjun sjúkdómsins, og er þá nærri ókleift að finna maurinn. 1 enskri nýútkominni kennslubók um húðsjúkdóma (Dr. Gardener) segir höf.: „Það er mjög þýðingarmikið, að læknum lærist að þekkja kláða, þó að engir gangar séu sjáanlegir". 150 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.