Norðurljósið - 01.01.1971, Page 10

Norðurljósið - 01.01.1971, Page 10
10 NORÖURLJÓSIÐ þegar það er nauðsynlegt, Sumum er það nauðsynlegt alla ævi. Þegár svo ber við, getur hver karl og hver kona fengið náð til þess að gera rétt og lifa rétt. Trúað fólk, sem ekki á að ganga í hjóna- band, getur notið friðar og gleði og sigurs dag frá degi. En ritn- ingin gerir það ljóst, að venjulegast sé hjónabandið viðeigandi lausn til að forðast saurlífi og bruna ósvalaðrar hvatar. Það er fleira en kynhvödn, sem rekur á eftir fólki að eignast maka. Karlmann langar til að heyra málróm konu, njóta hjálpar hennar, heyra hana hlæja og rabba. Kona finnur þá þörf, að eiga mann til að styðjast við, að geta hrósað honum og notið hróss hans. Þetta er eðlilegt og réttmætt. Maðurinn er skapaður þannig, að hann þarfnast konunnar. Konan er þannig gerð, að hún þarfnast manns- ins. í venjulegum tilfellum er þessi líffræðilega hvöt sem ástæða hjónabands. Fjórða: Flest fólk œtti að ganga í hjónaband til að halda við mannkyninu, til að fœða og ala upp börn. I Edengarði bauð Guð Adam og Evu: „Verið frjósöm, marg- faldist og uppfyllið jörðina.“ (1 Mós. 1.28.) Efdr Flóðið mikla endurtók Guð þetta boð og gaf það Nóa og sonum hans: „Verið frjósamir, margfaldist og uppfyllið jörðina.“ (1. Mós. 9. 1.). Biblí- unni samkvæmt er mannkyninu skylt að margfaldast. Það er skylda gagnvart Guði og skylda gagnvart þjóðfélaginu að fjölga fólki. Ég veit, að þeir, sem 'berjast fyrir takmörkunum á barnsfæðing- um, hafa það oft á orði, að aukin fólksfjölgun valdi aukinni eymd. En samkvæmt öllum beztu heimildum gera góð, kristileg hjóna'bönd — heiðarleg, guðrækin, biblíuleg hj ónabönd — það ekki. Þau gera ekkert nema gott. Stórar fjölskyldur njóta meiri hamingju en litlar. Það heimili, sem hefir börn, er óendanlega betur stætt en hitt, sem hefir þau ekki. Það var tilætlun Guðs, að móðurlif konunnar fæddi af sér börn, að brjóst hennar gæfu þeim að sjúga. Guð ætlaðist til að konurnar skyldu faðma litla líkami, og að konurödd skyldi raula yfir þeiin vögguljóð og barnagælur. Guð lagði þessa hvöt í litlu stúlkurnar, sem leika sér að brúðunum sínum. Konum er ætlað að verða mæður. Líkamir þeirra eru gerðir til móðernis. Eðli þeirra er ætlað til móðernis. Æðstu og beztu gleðina öðlast þær sem mæður. Karlmönnum er ætlað það hlutverk, að þeir séu höfuð fjölskyld- unnar. Karlmenn eiga að þekkja eitthvað af virðuleika máttar Guðs,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.