Norðurljósið - 01.01.1971, Side 32

Norðurljósið - 01.01.1971, Side 32
32 NORÐURLJÓSIÐ ótraustur grundvöllur undir hamingjusamt og vel heppnað hjóna- band. Þetta kann að hljóma kynlega í eyrum þeirra, sem þekkja aðeins hjónabandið af kvikmyndum og skáldsögum. Eigi að síSur hefir vizka liðinna kynslóða sannað, að ég hefi rétt fyrir mér, að ástin alein er ekki góður grunnur að hjónabandi. Auðvitað á ég við það, að það er ekki nóg, að fólk finni sig dreg- ið hvort að öðru. Ef það er falið í ástinni, að fólk sé samhuga í öll- um mikilvægustu málefnum lífsins, eining hjarta og huga, þá væri ástin allt, sem þyrfti til hjónabands. Það er oftast alls ekki ást, sem fólk kallar því nafni. Það er satt, að líkast er og segulkynjað, líkamlegt aðdráttarafl dragi suma karla og konur hvort að öðru. En líkamlegt aðdráttarafl er alls ekki nógu traustur grundvöllur undir hamingjuríkt hjóna- hand. Þeir, sem ganga í hjónaband vegna líkamlegs aðdráttarafls, munu reka sig á, að þeir eru komnir í hjúskap meS manneskju, sem er alveg ólík þeim, sem veitir þeim ekki hamingju. Ástríðulogar lækka fljótt. Konan, sem dró þig svo fast að sér, getur síðar orðið þér ógeðfelld. Maðurinn, sem gagntók þig, getur orðið þér við- bjóður. Þetta kynslega aðdráttarafl, sem fólk flest kallar ást, er ekki nóg til að gera hjónaband farsælt. Fólk er alið upp í algerlega ólíkum kringumstæðum, hefir ólíkt mat á gildi hlutanna, ólíkar hugsjónir og ólíka félaga. ÞaS mun reka sig á, að sambúSin verður ekki hamingjusöm. ÞaS er í raun og veru ekki eitt í huga og hjarta. Þau tvö hafa ekki orðið eitt hold. Sérhvert slíkt hjónaband er rangt og dæmt til eymdar og vansælu. Stundum er annað parið kaþólskt, en hitt mótmælendatrúar. Báðir aðilar eru jafn einlægir í trú sinni. Slík hjónabönd fara venjulegast ekki vel. Skilningur þeirra á mikilvægum málum er gerólíkur. Hleypidómar, erfikenningar og sannfæring eru andstæður eða mjög ólíkar. Slíkt fólk er ekki eitt í huga og hjarta. í andlegum skilningi getur það ekki með góðu móti orðið „eitt hold“. Ef til vill heimtar kaþólska konan, að kaþólskur prestur sé látinn skíra barnið. Má vera hún telji það skylt, að barnið sé alið upp í kaþólskri trú. Ef til vill elskar eiginmaðurinn konu sína innilega, en hann kærir sig samt ekki um það, að barnið alist upp í kaþólskum sið, sé kennt að biðja til Maríu meyjar og dýrlinganna, bera talnaband og læra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.