Norðurljósið - 01.01.1971, Side 35

Norðurljósið - 01.01.1971, Side 35
NORÐURLJÓSIÐ 35 azt að senda þeim lítil börn. En hamingjusamari hefðu þau samt orðið, ef lítil börn 'hefðu verið þar. 7. Falslaus ást er nauðsynleg í vel heppnuðu hjónabandi. „Þér menn, elskið konur yðar að sínu leyti eins og Kristur elskaði söfnuðinn.“ Efes. 5. 25. Eldri konur eiga að kenna yngri konum að „elska menn sína.“ Tít. 2. 4. í hamingjusömu, vel heppnuðu hjóna- bandi verður að vera gagnkvæm ást. Kynlöðun — líkamlegt aðdráttarafl kynjanna hvort á annað — er ekki hið sama og ást. Kynlöðun getur verið þáttur í ástinni, en aðdráttarafl líkamans er ekki nóg til að tryggja hamingjusamt heim- ili. Það ætti að vera sönn virðing og aðdáun af mannsins hálfu gagn- vart konunni og af konunnar hálfu gagnvart manninum. Ungt fólk getur notið nálægðar hvors annars, er það situr með arminn hvort um annars háls, kjassar og klappar. Það mun líklega reka sig á, að þetta er ekki sönn ást, ef það getur ekki setið, haft bil á milli sín, rætt um heitustu áhugamál sín og notið þess að vera sam- an. Það er þá kynlöðun og líkamlegt aðdráttarafl. En slíkt er ekki traustur grundvöllur hjónabands. Ungi maður, elskar þú ungu stúlkuna, af því að hún er góð og væn, hefir góða söngrödd eða ann hljómlist? Elskar þú hana, af því að hún er svo innilega trúuð, svo fús að þjóna Guði? Elskar þú hana, af því að hún kennir í brjósti um þá, sem eiga bágt, er hlátur- mild, augnaráðið bjart og skilningur hennar skarpur? Elskar þú hana, af því að hún er gædd saíinkristinni skapgerð? Sé þetta svo, þá er þetta ástin, sem ætti að vera í sérhverju sönnu hjónabandi. Unga mær, elskar þú manninn þinn tilvonandi, af því að hann er sterkur, djarfur, greindarlegur? Er hann gæddur skapgerð, sem þú dáist að hjá föður þínum eða bróður? Finnst þér hann skynsamasli pilturinn, sem þú hefir kynnzt? Geðjast þér líkamsstelling hans, er hann stendur uppréttur eða sýnir móður sinni vingjarnleik og gömlu fólki nærgætni? Ertu hreykin af kristilegri skapgerð hans, trúfesti, hreinleika lífernis hans, framaþrá og framtíðaráformum? Sé þetta svo, þá er það sú tegund ástar, sem er grundvöllur hamingjuríks hjónabands. Ég sting upp á því, að þið kynnið ykkur fjölskyldu hans eða henn- ar, sem þið ætlið að eiga. Ungi maður, er móðir stúlkunnar elsku- leg kona? Getur þú dáðst að heimilishaldi hennar, tali, skapgerð?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.