Norðurljósið - 01.01.1971, Page 89

Norðurljósið - 01.01.1971, Page 89
NORÐURLJ ÓSIÐ 89 sér daglega. ÞaS haföi veriö meir venja en ílöngun. En hún var að- eins kennslukona! í skyndi breytti hann hugsanastefnu sinni, slökkti ljósið og skálmaði upp á loft. 6. Neitun. Sumardagarnir tóku að gerast svalir. Nora varð aftur að hjóla til kirkjunnar. Hún hafði tekið að sér að kenna einum flokki í sunnu- dagaskólanum, sem var haldinn á undan morgunguðsþjónustunni. 'Valda ók þangað með bróður sínum fáum mínútum fyrir ellefu. Síðan urðu þau samferða heim, reiðhjól Noru fest aftan á bifreið- ina. Sunnudagarnir voru orðnir skemmtilegir dagar í „Víösýni“. Fá- um mánuðum áður höfðu þeir verið leiðinlegir dagar. Þá sváfu allir langt fram á dag, því að seint var gengið til náða nóttina áður. Ekki fann samt frú Larner, að þeir væru breyttir, því að hún hélt enn áfram kvöldsamkvæmum og fór því auövitaö seint á fætur. En 'Valda var gerbreytt, og gleði hennar í frelsara sínum var unun að sjá. Hún hafði byrjað að hjálpa til í kapellunni á margan smávegis 'hátt: sá um blóm, gætti barna og hjálpaöi til við hreingerningar. Síðdegis á sunnudögum gat hún stundum ginnt James til að fara með þær í ökuferð, sem hann samþykkti tregur og viðurkenndi ekki, hve mjög hann naut þessara ferða. Stundum var frú Larner með þeim. A hverju kvöldi, áður en þær fóru í rúmið, sátu þær Valda og ’Nora saman og lásu í biblíunni. Þær hjálpuðu hvor annarri til að þekkja sannleika Guðs. Síðan báðu þær saman, og í bænum þeirra var mest minnzt á fólkiö í fjölskyldum þeirra. Nora hafði ákveöiö að vera kyrr, unz fyrsta námstímabilið væri liðið. Þá ætlaði hún að flytja til frú Cole, sem hún hafði ekki getaö áður, því að leigjandi var hjá henni. Nú var sú hindrun úr vegi, og Noru þótti vænt um að vera svo nálægt skólanum, því að það var aðeins þriggja mínútna gangur. Valda var líka að vinna. Bókasafnið naut þjónustu hennar, því að þar voru vandræði áður. James gætti vandlega að systur sinni, hvort hann sæi nokkur þreytumerki við þessa líkamlegu vinnu. En hann undraðist, að hún virtist enn hamingjusamari en síðustu vik- urnar á undan. Hann hafði gert of lítiö úr Völdu og gerði sér nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.