Norðurljósið - 01.01.1971, Side 104

Norðurljósið - 01.01.1971, Side 104
104 NORÐURLJÓSIÐ er þessi: Sannkristinn maður á þess kost að fá kraft Jesú Krists, er sagði: „í heiminum hafið þér þrenging, en verið hughraustir; ég hefi sigrað heiminn.“ (Jóh. 16. 33.) Jesús Kristur býður mönnum líf til að lifa. Það er daglegt líf í friði og gleði, sem fær kraft sinn frá nálægð Guðs. Jesús Kristur býður mönnum ekki líf í þrældómi með því að fylgja skrá yfir það, sem ekki má gera. Kristur býður mönnum líf í sannarlegu frelsi með því að hlýða jákvæðum boðorðum hans. Nefna má sem dæmi: „Þú skalt elska Drottin Guð þinn, af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum huga þínum,“ og „þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“ (Matt. 22. 37., 39.) Það er ekki aðeins fyrirgefning syndanna, sem bíður þess manns, er vill þiggja hana, heldur líka þroski í andlega lífinu. Þeir, sem eru Krists, eiga að halda áfram með Kristi. Þeir eiga að „vaxa í náð“. Jesús Kristur sagði, að hann kæmi til að veita líf og nægtir. (Jóh. 10. 10.) Hann býður mönnum nægtir lífs, líf fyllt með gleði, friði, góðvild og kærleika. Þetta er hrífandi líf, hvert andartakað af öðru er lifað í krafti Guðs. Hefir þú veitt viðtöku þessu lífi frá Kristi? Venjulegt, líkamlegt líf á sér upphaf í móðurlífi, síðan fæðingu, vöxt og þroska. Eins er farið venjulegu, andlegu lífi. Það á sitt upp- haf og fæðingu og á að vaxa til fulls þroska. Auðvitað verður maðurinn að eignast fyrst hina undursamlegu reynslu endurfæðingar áður en hann getur vaxið og náð fullum, and- legum þroska. Guð hefir sent son sinn, Jesúm Krist, til að friðþægja fyrir syndir vorar. Guð vill fá ákveðið svar frá hverjum manni. Guð þráir, að sérhver maður iðrist sinna synda og treysti á Jesúm Krist sem frels- ara sinn. Það er engin sjálfvirk tækni samfara því að eignast andlega lífið. Boði Guðs verður sérhver maður að svara sjálfur. Biblían segir: „Ollum þeim, sem veittu honum viðtöku, gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans.“ Andlegt líf öðlast sá maður, sem vill hryggjast vegna synda sinna og láta af þeim, ákveðinn í því, með krafti Krists, að lifa lífinu eftir 'boðum hans og trúa á Jesúm Krist sem frelsara sinn. Þegar því mað- urinn hefir byrjað þetta andlega líf, þá á hann kost á dýrlegu lífi þroskans í Kristi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.