Norðurljósið - 01.01.1971, Side 107

Norðurljósið - 01.01.1971, Side 107
NORÐURLJÓSIÐ 107 þessa trú hafi Jóhannes skírari verið búinn að taka í fangelsinu — í stað þeirrar vissu, sem hann hafði frá Guði, að Jesús væri það Guðs lamb, sem bæri burt heimsins synd, þ. e. a. s. yrði að líða fórn- ar- og friðþægingardauða. Orðin „Guðs lamb“, sem Jóhannes við- hafði um Jesúm, áður fyrr, við Jórdan, sýna það. Jafnvel virðist því vera haldið fram stundum, að illur aðbúnað- ur í fangelsinu, sem Jóhannes skírari var í, hafi verið orsök einhvers konar efasemda hans um Jesúm sem Messías. En slíkt sem þetta byggist ekki á neinu, sem Ritningin segir, heldur er annaðhvort ímyndun eða óskhyggja. Þvert á móti er sagt, að Heródes hafi „verndað“ Jóhannes skírara og hann hafi óttazt hann. Hann hafi og vitað, að Jóhannes var heilagur maður og réttlátur, og að ljúft hafi Heródesi verið að hlusta á Jóhannes. (Mark. 6. 20.) Engin sérstök líkindi eru til þess, að konungurinn hafi viljað láta „heilagan“ mann, sem honum var ljúft að hlusta á, dvelja í slæmu fangelsi, og koma sj álfur til að hlusta á hann þar. Hitt virðist fremur líklegt, að vægilega hafi verið með Jóhannes farið í fangelsinu og að ekki hafi vinum hans verið meinað að veita honum þjónustu, þar sem Heró- desi var ljúft að hlusta á Jóhannes og vitað er, að Jóhannes skírari gat kallað til sín nokkra af lærisveinum sínum; og þeir hafa því mátt heimsækja hann í fangelsinu. Sagt er í Postulasögunni um annan Guðs þjón, Pál postula, að sá, sem lét varpa honum í fangelsi, slíkt sem við nú mundum líklega kalla gæzluvarðhald, Felix landstjóri, hafi mælt svo fyrir, að vægi- lega skyldi með Pál farið og ekki skyldi vinum hans vera meinað að veita honum þjónustu. (Post. 24. 23.) Ekki ber heldur Filippíbréfið þess vott, að höfundurinn, Páll postuli, hafi verið farinn að hrörna í trú sinni á Krist, þó að hann væri í fangelsi, er hann ritaði það. Og hví bilaði fremur trú skírar- ans? Eitt er það enn, sem menn þurfa að muna í þessu sambandi, og það er, að spámenn og heilagir menn eru manna líklegastir til að hugsa meir um annarra hag en sinn eiginn. Líkurnar fyrir því, hvers vegna Jóhannes skírari sendi tvo af læri- sveinum sínum til Jesú og lét spyrja hann spurningarinnar: „Ert þú sá, sem koma á, eða eigum vér að vænta annars?“ virðast vera þær, að Jóhannes skírari og spámaður hafi fyrir Guðs heilaga Anda feng- ið fyrirmæli um það frá Guði sínum að senda til Jesú með þessa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.