Norðurljósið - 01.01.1971, Side 112
112
NORÐURLJÓSIÐ
Nú leiðir af þessu, aS hægt er líka aS reikna þá út aftur á bak
í tímann alla leiS til daga Kaldea á tímum Jósúa.
Nú kemur orSrétt þýSing á kafla í áSurnefndri bók:
„Vér gefum ekki gaum aS almanaks-breytingum, en fylgjum aS-
eins því tímatali, sem grundvallaS er á hreyfing-um sólar, þá byrj-
um vér á fyrstu fáanlegum skýrslum þes-sara fornmanna og hefjum
þar leitina. MeS nákvæmni leitum vér uppi orrustudag Jósúa í hin-
um fyrstu og áreiSanlegustu stjarnfræSilegu skýrslum, og vér kom-
umst aS þeirri niSurstöSu, aS orrustudagurinn var þriðjudagur.
„Vér byrjum þá á síSasta myrkvanum á okkar ári og reiknum
dagana aftur til orrustudagsins, sem verSur miðvikudagur (a-uSkennt
hér). Vér lítum svo á, aS vér höfum misreiknaS einhvers staSar og
reiknum þetta á nýjan leik. Vér finnum, aS fyrri niSurstaSa vor
var rétt. Orrustudagurinn var á þeim degi, sem vér munum nú kalla
þriSjudag, 22. júlí.
Vér byrjum þá aftur á árinu 1936 og förum aftur til tíma sigur-
vinninga Jósúa, og aftur komum vér aS miSvikudegi, 22. júlí. Mán-
aSardagurinn virSist vera hinn sami, en vikudagurinn er annar.
Vér reiknum þetta á allan hugsanlegan hátt, notum allar fáanlegar
upplýsingar í tímatalsskýrslunum. Vér finnum, aS þaS vantar dag
í þessa viku. í skýrslunum eru gefnar upp margvíslegar afstöSur
sólar og tungls, og getum vér því nákvæmlega ákveSiS tíma og dag
þessarar orrustu.
Þar sem frásagan geymir þessar afstöSur sólar og tungls, höfum
vér djörfung til aS staShæfa, aS hún hljóti aS hafa veriS skráS af
sjónarvotti. Enginn síSaritíma höfundur hefSi getaS vitaS um þessa
vísindalegu nákvæmu afstöSu sólar og tungls, unz núlíma stjarnvís-
indi voru komin til sögunnar. Enginn, er síSar hefSi „skotiS þessu
inn í“, hefSi getaS gizkaS á þetta. Þessi afstaSa sólar og tungls
verSur aSeins einu sinni á hverri tunglöld.“
Höfundur heldur áfram og athugar þennan atburS frá mörgum
hliSum. Hann bendir meSal annars á, aS Jósúa sagSi aldrei: „Sól,
statt þú kyrr.“ Bókstaflega voru orS hans: „Sól, vertu þögul.“ „Þeg-
iðu, sól.“ Hann þarfnaSist ekki meira sólskins, heldur hins gagn-
stæSa. GuS svaraSi meS því aS senda haglél. Hagli fylgir dimma
eSa minna ljós og kuldi. Þetta kom sér vel fyrir her ísraelsmanna.
Þeir höfSu veriS á gangi um nóttina í tíu stundir og síSan barizt í
sjö stundir. Sólarhitinn er mikill í júlí í landi ísraels, er þá á milli