Norðurljósið - 01.01.1971, Qupperneq 115
norðurljósið
115
Fischer hjónin áttu sex börn, þegar litla Billie fæddist. Yfir fæð-
ingu sérhvers þeirra var glaðzt eins mikiS og þaS hefSi veriS hiS
fyrsta. Billie litla var engin undantekning. Sjöunda barniS og líka
sjöunda dóttirin. En þaS var eins mikil gleSi yfir komu hennar
og þegar Helen fæddist 12 árum áSur.
Brátt varS samt augljóst, aS eitthvaS óttalegt var aS barninu. Eng-
inn nema móSir getur skiliS kvöl frú Fischers, þegar henni var sagt,
aS harniS hennar væri meS vatn á heilanum. MeS hverjum degi,
sem leiS, varS þetta æ meir augljóst.
Helen gat boSiS henni hringlu, en litlar hendur voru ekki réttar
fram til aS grípa hana. Hún lét leikfang meS skærum litum dingla
fyrir framan hana, en ekkert var gert meS þaS. Hún gat komiS inn
í herbergiS eSa fariS úr því, án þess aS barniS veitti eftirtekt eSa
fylgdist meS hreyfingum hennar.
Þegar telpan var tíu mánaSa gömul, varS frú Fischer aS kannast
viS þaS meS óumræSilegri sorg, aS barniS hennar gat ekki séS, var
á allan hátt aumingi, sem gat ekki setiS, haldiS á pelanum sínum eSa
snúiS sér í rúminu.
„Eins og viS lögSum hana í vögguna,“ segir frú Fischer, „þannig
lá hún alltaf kyrr.“
HöfuS barnsins var hnattlaga og geysilega stórt. Ummál þess var
55 sm stærra aS ummáli en höfuS venjulegs barns á sama aldri.
AndlitiS var hlutfallslega alltof lítiS. Augun voru alveg hulin í augna-
tóftunum og sneru upp. MóSir hennar lýsir þessu þannig: „HöfuSiS
á henni var svo geysistórt, aS þaS var líkt og þak, og augun voru
alveg aftur í höfSinu.“
Þegar hér var komiS, var fariS meS Billie litlu til frægs heilasér-
fræSings í Pittsburgh. TekiS var vatn úr höfSinu, og sjúkdómsgrein-
ingin: vatn á heilanum, var staSfest þannig. Læknirinn sagSi, aS
eina vonin um barniS lægi í heila uppskurSi. ASgerSin átti aS fara
fram síSdegis næsta þriSjudag. Daginn áSur fór frú Fischer meS
barniS í sjúkrahúsiS. Aftur var vatn tappaS af henni og höfuSiS
rakaS til undirbúnings aSgerSinni.
„Nokkrum vikum fyrr en þetta var, hafSi ég fariS aS hlusta á út-
varp frá ungfrú Kuhlman. Er ég fór meS Billie til sérfræSingsins,
hafSi ég sótt tvær samkomur hennar, svo aS ég vissi, hver var þjón-
usta hennar,“ segir frú Fischer.
ASur en hún fór meS Billie litlu í sjúkrahúsiS þennan mánudags-