Norðurljósið - 01.01.1971, Síða 146
146
NORÐURLJÓSIÐ
Samkoma öldunganna.
Fullkominn hringur heilagra, sem kallaðir voru til himins, og
leystir út úr hópi mannanna. Opinb. 4. Þessir tuttugu og fjórir öld-
ungar tákna hina heilögu, bæði frá tímum gamla og nýja sáttmálans.
Allir eru þeir krýndir kórónum, gefnum af náð.
DýrSin er dleinkuS skaparanum, en yfirráSaréttur hans var skert-
ur af öllu mannkyni.
Söngflokkur endurleystra.
Söngur hinna endurleystu, sem er aldagamall á jörSu, er nýr á
himni. Hver einstaklingur lærir hér þaS, sem hann syngur þar.
„VerSur ert þú ...“ Opinb. 1. 5. og 5. 9. Dýrmætt blóS Krists endur-
leysti þá handa GuSi.
TilbeiSsla. LofgerS. GleSi. DýrS.
LofgerS færS lausnaranum. BlóS hans eitt leiSir syni Adams aftur
til dýrSar.
LofgerS hinna endurleystu bergmála herskarar englanna. Og
hana endur-bergmálar alheimurinn allur.
Dómstóll Krists.
ViS hann hljótum vér allir aS birtast, verSa opinberir. 2. Kor.
5. 10.
Dæmum ekki aSra, því aS vér eigum aS standa þar. Róm. 14. 10.
Vér verSum aS gera þar reikningsskil. Róm. 14. 12. Reikningsskil
fyrir því, sem vér áttum aS ávaxta. Lúk. 19. 11. Þjónusta og verk
þjóna GuSs verSa þar sérstaklega dæmd. 1. Kor. 3. 8.—15. Eldurinn
mun prófa verk sérhvers manns. 18. v. ÞaS, sem fær staSizt, tekur
laun. 14. v. Ef verk einhvers brennur upp, bíSur hann tjón. 15. v.
Þetta er fyrsti dómurinn. Undir hann ganga aSeins hinir heilögu.
Þar er dæmt um trúmennsku þeirra sem þjóna.
Nokkur af laununum.
Viðurkenning Drottins: „Vel gert,“ Matt. 25., mun verSa metin
eftir því, hvaS hann hefir veriS heiðraður og elskaður. Virðingar-
slöður í ríkinu, svo sem aS ráSa yfir borgum, verSa veittar eftir
dugnaSi. Lúk. 19. 17.—19.
Kórónur. Kórónur öldunganna voru gefnar af náS. Op. 4. ASrar
kórónur verSa veittar eftir verSleikum. Kóróna lífsins, — píslar-