Norðurljósið - 01.01.1971, Blaðsíða 148
148
NORÐURLJÓSIÐ
BrúÖurin er eiginkona. Opinb. 21. 9.
Þess vegna er söfnuðurinn brúðurin og eiginkonan. Brúðkaupið
er hin opinbera og dýrlega sameining Krists og safnaðarins, birt og
kunngerð, þegar brúðurin útvalda verður féiagi og meðhjálp Krists.
Hverjir teljast í þessum söfnuði? Hinir frelsuðu.
Frelsaðir af náð. Af blóði. Af trú.
Efes. 2. 5. Opinb. 5. 9. Efes. 2. 8.
Brúðguminn. Jes. 62, 5. Matt. 25. 1, 5, 6, 10:
Brúðkaup himnesks brúðguma, sbr. Jóh. 2. 4.
Fólk Guðs fastnað einum manni, Kristi. 2. Kor. 11. 2.
Maðurinn höfuð konunnar eins og Kristur safnaðar síns. Efes.
5. 23.
Elska eiginmannsins á að vera eins og elska Krists. Efes. 5. 25.
Náttúrlegt hjónaband, maðurinn eitt með konunni, eitt hold.
Andlegt hjónaband, söfnuðurinn eitt með Drottni, einn andi. 1.
Kor. 6. 17.
Loforð brúðgumans: „Sjá, ég kem skjótt!“
Andinn og brúðurin segja einuvn rómi: „Kom þú!“ Opinb. 22.
16., 17., 20.
Hin mikla hótið 6 himnum.
Gleðjumst og fögnum! Opinb. 19. 7. Fullkominn kærleikur og
fögnuður.
Brúðguminn gleðst yfir brúði sinni. Hún er: elska hans, Jóh. 15.
9.; fögnuður hans, Jóh. 15. 11.; vinur hans, Jóh. 15. 15.; hans út-
valda, Jóh. 15. 16.; hún er í skyldleika sambandi við Föður hans,
Jóh. 15. 10. og 20. 17.
Þessi fimmfalda sameining er aðeins til í einu sambandi — sam-
bandi brúðguma og brúðar. Brúðurin gleðst af gleði brúðgumans.
Kvöldmóltíð brúðkaupsins:
Boðnu gestirnir og brúðkaupsklæðin. Matt. 22.
Allt er nú tilbúið. Lúk. 14. 16., 17.
Sælir eru þeir, sem eru boðnir. Opinb. 19. 9.
Fögnuður vina brúðgumans. Jóh. 3. 29., meðtalinn síðasti og
mesti spámaðurinn, Jóh. 3. 29. og Lúk. 7. 28., og sennilega allir fyrri
og minni spámennirnir og Guðs heilögu, sem lifðu og dóu fyrir