Norðurljósið - 01.01.1971, Page 171

Norðurljósið - 01.01.1971, Page 171
NORÐURLJ ÓSIÐ 171 Leiðin var ekin á hálftíma, en Óla blöskraði fátæktin alls staðar. Húsin minntu hann á pappakassahúsin, sem hann byggði, þegar hann var drengur. Þó væri fólkið enn fátækara án þekkingar á Jesú sem frelsara sínum. Meðan þeir biðu í Chepo eftir að komast áleiðis til indíána ættkvíslar, sem þeir ætluðu til, sáu þeir einn dag, að allir voru sparibúnir. Fólk hafði streymt að úr sveitunum í kring. Mjóar göt- urnar voru troðfullar af fólki. Mitt í þessum mannfjölda komu eitt- hvað um 20 menn og báru stórt líkneski af heilögum Cristobal. Byrðin var þung og því líkast, að sumir burðarmenn mundu hníga niður. Numið var staðar á stærstu gatnamótum. Þá stukku tveir menn upp á líkneskið. Fólk þyrptist að og gaf þeim peninga, sem þeir festu við líkneskið. Hvers vegna gerir fólkið þetta? Það er fátækt. En það gerir þetta til að hjálpa einhverjum látnum ættingja úr hreinsunareldinum eða af svipuðum ástæðum. Þetta hefir óvinur sálnanna kennt þeim. Síðar um kvöldið fóru allir að dansa og drekka. Er ég sá þetta, segir Óli, varð mér ljóst, að við, sem Guðs börn, þurfum að hata kenningakerfi rómversk kaþólskunnar, en elska fólkið og gera allt, sem í okkar valdi slendur, til þess að þetta kæra fólk frelsist undan valdi myrkursins og komist inn í ríki Krists. 26. júlí flugu þeir félagar í lítilli flugvél til landamæra Colombiu. Þeir gistu næstu nótt hjá kristniboða. Síðan fengu þeir indíána með sig upp ána að indíánaþorpinu Orosal. Farangurinn skildu þeir eftir í bátnum, meðan þeir leituðu húsnæðis. I fyrsta húsinu var þeim fálega tekið, enda bjó þar galdralæknir. í næsta húsi, sem eigandinn var að ljúka við að byggja, gátu þeir fengið að dvelja. Hann bjó þar með konu og tveimur börnum. Um hálfum mánuði síðar kom tengdamóðir hans með þrjú lítil börn, og síðar fluttu þangað tveir drengir. Voru þá íbúarnir orðnir tólf. Húsið var tæpir 28 ferm. að flatarmáli. Gólfið var fest á stólpa um 6 fet frá jörðu. Húsið var með stráþaki, en veggjalaust og engin skilrúm í því. Þar voru hvorki stólar, borð né rúm. Fólkið matað- isl og svaf á gólfinu. í samanburði við aðrar ættkvíslir, segir Óli, sem ég heimsótti í í Panama, höfðu Choco’ indíánarnir nægan mat. Bananar eru þeirra aðalfæða, og þeirra neytt við hverja máltíð. Þeir höfðu líka dálítið af hrísgrjónum, fiski og kjöti. Allt var þetta matreitt ólíkt því, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.