Norðurljósið - 01.01.1971, Síða 192
192
NORÐURLJ ÓSIÐ
Efnisskrá 52. árgangs, 1971
Áríðandi fyrirspurn til les-
enda........................ 191
Á œskudögum þínum ............. 178
Barnaþáttur ................... 128
BragS sjónhverfingamannsins .. 38
Breytingar í „Víðsýni“ ......... 65
Bœkur fáanlegar á afgreiðslu
Norðurljóssins ............. 142
Bœnarefni...................... 187
Daglegt Ijós................... 113
„Drengurinn, sem hefir risið upp
frá dauðum“ .................... 53
Elskar þú Drottin Jesúm? .... 190
Endurkoma Drottins ............ 143
Er gátan um uppruna lífsins
ráðin? ........................ 185
Eg trúi á kraftaverk______ 114, 122
Frá Rhodesíu.................... 52
Frúrnar þrjár.................. 119
Fyrirspurn frú Láru heitinnar
Ágústsdóttur ............... 174
Förin í Surtshelli ............ 163
Gleð þig, ungi maður, í œsku
þinni .......................... 42
Heimilið: Tilhugalíf, hjónaband,
börn ............................ 3
Hvað býður Kristur mönnun- 103
um? .......................... 103
Hví ekki að þiggja dýra gjöf? 51
Krossinn kveikir hatur djöfulsins 177
Lesendur spurðir ................. 39
Molar frá borði Meistarans .. 143
Ovenjulegur dauðdagi ............ 100
Ovænt gróðaleið .................. 64
Ovœnt lífshœtta.................. 183
„Sannleikurinn er sagna beztur“ 110
Spunakonan ....................... 41
Spurning skírarans og lœrisveina
hans ......................... 105
Sönn líftrygging................. 102
2600 ára gamall spádómur að
rœtast.......................... 121
Tvö svarbréf til spyrjenda .... 179
Um „Heimilið“ ..................... 2
Ur fréttabréfi frá kristniboða .. 170
Úr nýjársbréfi SGM............... 184
„Verði þinn vilji“................ 55
Vér í Kristi og Kristur í oss .. 157
Yfirlýsing konungsins ........... 127
Þakkir og ávarp ................... 1
Ævintýri ......................... 40
„Leiðarvísir til kristilegs þroska",
biblíunámskeiðið sem getið var um í síðasta árgangi, verð-
ur fáanlegt um mánaðamótin maí—júní. Verð 60 krónur.
Munið bin námskeiðin „Biblíukenningar“ og „Orðið“ Guðs,
bæði ókeypis. Snúið ykkur til umboðsmanna. Sjá bls. 169.
NORÐURLJÓSIÐ, ársrit, 192 bls., kostar 125 kr. í Færeyjum
11 kr. (færeyskar). Vestanhafs $ 1.50. Ritstj. og útgefandi Sæmund-
ur G. Jóhannesson, Vinaminni, Akureyri. — Prentsm. B. Jónssonar.