Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 12

Andvari - 01.01.1930, Síða 12
8 Pétur Jónsson á Gautlöndum. Andvari hans um sjálfnám, að bræður hans, sem í skóla gengu, höfðu sumardvöl heima. Þá las Krisfi'án bróðir hans, síðar dómstjóri, heima á Gautlöndum veturinn 1874—75. Varð þetta til þess, að Pétur kynntist nokkuð træði- greinum lærða skólans, kennslubókum, er þar voru þá við hafðar og námsaðferð. Enda tók hann sér nú fyrir hendur að lesa sumt af kennslubókum latínuskólans, jafn fast og nákvæmlega, eins og hann ætti þar sjálfur prófi að skila. Var það einkum íslenzk málfræði, mannkyns- saga og stærðfræði. Pétur Jónsson gerðist um tvítugsaldur unglingakenn- ari Menntunarfélagsins í Mývatnssveit. Tók hann upp þá reglu að halda próf að kennslutíma Ioknum. Skýrslur eru geymdar um þetta. Sést, að kennslugreinir hafa verið: íslenzk málfræði og réttritun, mannkynssaga, reikn- ingur, landafræði og danska. Taldi Pétur, að þetta kennslustarf hefði orðið sjálfum sér drjúgur skóli. Pétur annaðist um fjárhag Menntafélagsins og stóð fyrir bóka- kaupum þess alla tíð fram um 1890, þegar það gaf lestrarfélagi Mývetninga mestallan bókaforða sinn. Um þetta skeið átti Pétur Jónsson manna stöðugastan þátt í útgáfu sveitablaðanna. Og hvort heldur hann skrifar um fjárhagsmál, svo sem gagnsemd búreikninga og nauðsyn sparisjóðs í sveitinni, eða önnur efni, þá er vandleg íhugun aðaleinkenni. Hvert málefni rakið til rótar, skýrt frá sem flestum sjónarmiðum. Það er og snemma, að hann temur sér að skipa svo niður efni, að glöggt yfirlit fáist. En það gerði síðar al!a hans máls- meðferð ljósa og hreina. Og þegar Pétur heima í sveit sinni skrifar um það málefni, sem í þá tíð hitaði mest hugi æskumanna, frels- isþrá og sjálfstæðiskröfur einstaklinga og þjóðfélags, þá dettur honum í hug að rekja upp þau bönd, sem erfi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.