Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 15

Andvari - 01.01.1930, Page 15
Andvari Pétur Jónsson á Gautlöndum. 11 heimili áhuga sínum og orku nema að nokkru leyti. Frá upphafi búskaparins, og því meir sem lengur leið, heimtu ðnnur störf verkatíma hans að sínum hlut. Þá er Pétur hafði tekið við öllum Gautlöndum, stækk- aði bú hans bráðlega. Um sama leyti tók hann við kaup- félagsforstöðu og fleiri opinberum störfum. Og litlu síðar bættist þingmennskan við. Leiddi þetta allt til þess, að mikils þurfti við um hjúa- hald. Varð heimilið óvenju mannmargt og umsýslumikið. Bar margt til þess. Auk fjölskyldu og hjúafjölda, voru þar að jafnaði húsmenn, einn eða fleiri, og oftast var þar griðastaður einhverjum þeim, sem ekki átti sér at- hvarf á öðrum stöðum. — Að Gautlöndum komu í þá tíð fleiri gestir en á nokkurt annað sveitaheimili í Þing- eyjarsýslu. Þar átti fjöldi manns gisting og ýmsir lang- dvalir. Hér sat stjórnarnefnd kaupfélagsins að störfum, og svo reiknings-endurskoðendur. Hingað, til formanns- ins, áttu félagsmenn óteljandi erindi. — Og ekki sneiddu langferðamenn og tignir gestir hjá garði. Á Gautlöndum var gestum tekið með þeim hætti, að ekki verður betur kosið. — Bjartur á svip og viðmóts- hreinn tók húsráðandi móti komumanni. Og handtakið var þétt og stöðugt, eins og það sem ekki getur brugð- izt. Húsmóðirin sá um greiðann. Alvörugefin og þó mild á yfirbragð gekk hún að starfi. Hún brá eigi skapi, þótt kallað væri úr fleiri áttum í senn. Þó var ekki gleymt þörf eða þágu komumanns né heimamanns, allt hvað hennar stóri verkahringur náði. Eitt var það, sem ekki duldist gestsauga: Vinnumaður og vinnukona, hver heimilismaður, átti saman og virti í einu sæmd sína og sæmd heimilisins. Bar af því dirfð og birtu á heimilisháttu. Hjónin áttu bæði jafnt fraust og virðing heimafólks.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.