Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 20

Andvari - 01.01.1930, Síða 20
16 Pétur Jónsson á Gautlöndum. Andvari Gautlöndum og Sigurð í Vztafelli. En kjördæmið kaus tvo aðra Þjóðliðsmenn fulltrúa sína. Þjóðliðið veitti tveimur Iandsmálablöðum fjárstuðning, Norðurljósinu á Akureyri og Þjóðólfi í Reykjavík. Var það gert að tilskildu, að þau blöð styddu stefnu þess og áhugamál. — Þá beitti liðið sér ótrautt til undirbún- ings þingkosningum þeim, sem á þessum árum fóru fram hér í sýslu og hinum næstu kjördæmum til beggja hliða. — Af þess hálfu var Jón Jónsson kvaddur til framboðs í Norður-Þingeyjarsýslu 1887, þegar hann fyrst var kosinn á þing. En meginþýðing þessarar Þjóðliðshreyfingar var fólgin í því, að þar koma fyrst fram, og taka höndum saman í kynning og starfi, þeir samtímamenn í þessu héraði, er fremst stóðu hver í sinni sveit og upp frá því áttu hér óslitið samstarf að almennum málefnum, félagslegri þróun og menningu. Hér er hafið merki hinnar félagslegu samvinnu í Þingeyjarsýslu og borið fram í augsýn alþjóðar. Merkisberinn gerist frá upphafi Pétur Jónsson á Gautlöndum. Það merki féll honum síðar ekki úr hendi. Á héraðssamkomu í Reykjadal um aldamótin síðustu hélt Pétur Jónsson ræðu og skýrði þar frá, hvernig vaknað hefði hjá sér á æskuárum trú á samtök og félagsskap. En þá trú taldi hann vera afltaug í starfi sínu í almenningsþarfir. Hann sagði frá að efni til á þessa Ieið: Unglingspiltur gengur að hrísrifi á Mývatnsheiði. Ný- fallin mjöll er á jörðu, svo djúp, að kvistbroddar að eins af fjalldrapahríslunum standa upp úr snjónum. Pilturinn tekur um einn kvistbrodd og ætlar að kippa upp hríslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.