Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 23

Andvari - 01.01.1930, Page 23
Andvari Pétur Jónsson á Gautlöndum. 19 á Arnarvatni — síðar í Múla, Pétur Jónsson á Gaut- löndum og Sigurður Jónsson í Vztafelli. — Þessa menn er rétt að nefna ásamt Jakob — og þá alla saman og jafnframarlega, þegar taldir eru upphafsmenn kaupfélags- skapar og samvinnustefnu okkar á meðal. — -----Hver kynslóð á sína æskuhugsjón, sem ekki hverfur einstaklingunum úr minni, hvort sem hún hefir komizt í framkvæmd eða ekki. En það er gæfa einnar kynslóðar, eins og hvers einstaklings, ef það heppnast að fá framgengt nýtilegri æskuhugsjón. Forgöngumenn kaupfélagsins hér fundu í bygging þess og þróun framgang sinna æskuhugsjóna. En svo duldist þeim það ekki, að slík nýung stóð, eða féll, á þeirra ábyrgð. Þeir fundu, að metnaður sjálfra þeirra og framtíðarstaða var beinlínis háð því, hvort hugsjónin mætti rætast, hvort frumsmíðin ætti fyrir sér fótfesti og framför, eða þetta félli um koll og yrði að engu. Þess vegna báru þeir hið unga kaupfélag fyrir brjósti, — unnu því, líkt og þeir fyndi þar streyma sitt eigið blóð. Þetta var gæfa félagsins. Og það var gæfa forgöngu- mannanna sjálfra. — Af þeim völdum fundu þeir þá krafta með sjálfum sér, sem óvíst er, að komið hefði fram með öðrum hætti. Af sömu völdum, var þeim kröftum fórnað í þjónustu félagsins af þoli brautryðjanda. Fórnfýsi brautryðjandans, er lætur verk eiginhandar fylgja á eftir fortölum, gerir stærstar kröfur til sjálfs sín og óhlífnastar og metur hvorki sjálfan sig né kröfurnar til verðs, — slík fórnfýsi, hún fekk snortið allan almenn- ing, er umhverfis stóð forustumennina. Hún fekk sannað jafnvel mótstöðumönnum, að þeir forgöngumenn trúðu sjálfir því, er þeir gengust fyrir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.