Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 26

Andvari - 01.01.1930, Síða 26
22 Pétur Jónsson á Gautlöndum. Andvari Þennan aukavarning gæfist mönnum síðan kostur á að kaupa gegn borgun út í hönd. Skyldi sérstakur mað- ur fenginn, á félagsins kostnað, til að annast útsölu þessa og skila reikningshaldi til formanns. Þetta var nefnd söludeild, hliðstætt hinum nafngreindu pöntunardeildum. Með þessum hætti er stofnuð söludeild í kaupfélagi Þingeyinga árið 1890. Selja skyldi vörurnar með sannvirði. Því einu mátti bæta við innkaupsverð, er tilkostnaður nam og svo tillagi í varasjóð. Nú tók söludeild ekki vörur í gjaldeyri; en þeir voru fáir, sem gátu verzlað peningum. Þá var ráð fundið til að létta félagsmönnum kaupin. Jafnframt því, að hver félagsmaður Iagði inn hjá af- greiðslumanni þá vöru, sem hann hafði lofað móti pöntun sinni, gat hann auk þess lagt inn það, sem hann vildi kaupa fyrir í söludeild. Fekk hann þá skírteini skriflegt fyrir því aukainnleggi, með áætlunarverði þess. Gegn því skírteini var keypt í söludeild. Formaður beitti sér fyrir stofnun söludeildar. Sætti það nokkurri mótstöðu. Mörgum gætnum mönnum þótti ráðizt í viðsjált efni. Sá skilningur var þá algengur, að ekki væri tilgangur eða verkefni kaupfélags að reisa sölubúð. En þess var ekki langt að bíða, að allur fjöldi félags- manna sannfærðist um réttmæti og nauðsyn söludeildar. Með stofnun hennar var vikið inn á þá braut, sem mest greiddi fyrir vexti og sjálfstæði félagsins. Upp frá því gerðist það smátt og smátt fært að fullnægja við- skiptaþörf félagsmanna. Færðist þá og söludeild í sama horf og venjuleg kaupfélags-sölubúð. Fyrsta úrræði til að ávinna kaupfélaginu veltufé urðu sjóðstofnanir innan félags. Það var áhugamál formanns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.