Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 29

Andvari - 01.01.1930, Side 29
Andvari Pétur Jónsson í Gautlöndum. 25 anutn átti Pétur mest efni i blaðinu, sína formannstíð. Er í Ófeigi geymt síðara tíma sýnilegt tákn um samfylgd þeirra tveggja manna, Péturs á Gautlöndum og Bene- dikts á Auðnum. — — -----Miðstöð valds og áhrifa kaupfélagsins voru þeir árlegu aðalfundir þess. Allan uppvaxtartíma félagsins var þar að finna hinn ferska þrótt, er með því bjó. Þeirra funda var beðið með eftirvæntingu, og þeir voru geymdir í minni. Þar var oftast margt manna um fram atkvæðisbæra fulltrúa. Menn komu þangað bæði til að fylgja málefnum, þar sem hver félagsmaður hafði málfrelsi og tillögurétt, og svo til að hlýða á það, sem þar mundi verða að heyra. Kaupfélagsfundurinn fekk fast form í höndum þeirra manna, sem þar áttu stöðugt sitt hlutverk hver um langt skeið. — Fundarstjórn hefir Sigurður í Vztafelli. Hann er hverjum manni gervilegri sýnum og málrómur tilsvar- andi. Hann horfir alsvinnsauga yfir salinn, menn og málefni. í skauti hans hvílir hnefi sá, er líkastur mundi þeim, er átti Ófeigur í Skörðum. — Ekki er þokað fyrir uppivöðslu. Mjúku brugðið við hörðum skeytum. Milt tekið á viðvaningshætti. — Við skrifborðið situr maður, unglegur á vöxt og í hreyfingum. En hárið er tekið að gisna og grána. Þegar hann lítur upp, sést, að hann er fráneygur og svipurinn heiðríkur. Hann tekur lítt til máls; en ef hann skýtur orði fram, þá er hæft vel. — Þetta er Benedikt Jónsson. Frá hans hendi kemur fund- argerðin. — Þingeyingum, þeim eldri, verður stundum að orði, þegar þeir hlusta á ræðu, sem hrífur þá: »Það minnir á ]ón í Múla«. Svo flutti hann mál sitt, hitað geði æsku- manns og loga áhugans; með því málfæri, sem auðkenndi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.