Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 32

Andvari - 01.01.1930, Page 32
28 Pétur ]ónsson á Gautlöndum. Andvari í búnaðarriti Hermanns Jónassonar birtist árið 1893 ritgerð eftir Pétur á Gautlöndum, »Kaupskapur og kaup- félagsskapurc. Er þar fyrst rætt um rök og eðli verzl- unar yfir höfuð. Því næst íhugað, hversu það skiptir miklu, að arður af verzlun þjóðarinnar komi landsmönn- um sjálfum að notum. Þá er gerður samanburður á kaupmannastétt og kaupfélögum um það, hvort betur mundi fá tryggðan verzlunararð landsmönnum sjálfum til handa. Kemst höf. að þeirri niðurstöðu, að með félags- verzlun, sams konar og hér var þá komin á, sé líklegra og betur tryggt, að viðskiptaarður skiptist af réttlæti og jöfnuði meðal almennings, en með því móti, að einstakir menn fari með verzlunina, hver með eigin-ágóðavon og áhættu fyrir sterkasta ráðunauta. Síðan er lýst kaupfélaginu hér. Og loks er það rakið, íhugað og gerðar tillögur um, hvers þurfa muni við og að hverju beri að stefna, kaupfélagsskap í landinu til framgangs og eflingar. Er þegar í þessari ritgerð vakið máls á flestu því, sem síðan hefur verið gert af kaupfélaganna hálfu til umbóta í verzlunarefnum og eins þeim sjálfum til trygg- ingar og samheldni, svo sem nauðsyn okkar og sjálf- skyldu til vöruvöndunar, þörf félaganna á tryggingar- og sparisjóðum, sambandi sín á milli, málgagni fyrir sína stefnu o. fl. Þetta er hin fyrsta sókn af hálfu kaupfélagsskapar og samvinnustefnu í opinberu málgagni hér á landi. Og sóknin er hafin með hóflegum flutningi, drengilegum röksemdum og víðsýni. — Til þess að vekja kynning með kaupfélögunum og leita eftir samvinnu þeirra tók Pétur upp bréfaskipti við formenn og forgöngumenn félaganna víðs vegar um land. Jafnframt unnu þeir Pétur og Jón í Múla að því sama
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.