Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 35

Andvari - 01.01.1930, Side 35
Andvari Pétur Jónsson á Qautlöndum. 31 happadrjúgur meir en í meðallagi um fjárfeng úr lands- sjóði, kjördæmi sínu eða einstökum kjósöndum til handa. Það einkenndi þingmennsku Péturs frá upphafi, og það auðkenndi alla tíð frammistöðu hans og tillögur á þjóðmálafundum í kjördæmi, að hann vildi vera og var þingmaður landsins alls. — Það mat hann jafnframt skyldu sína og sæmd. Svo vel hélzt Pétri á þeim skoðunarhætti í héraði stnu, að Þingeyingar virtu það sem sína sæmd alla þá tíð, sem hans naut við. — Eins og Þjóðliðsforgangan var Pétri Jónssyni nokkurs konar undirbúningsstig, áður en hann tók við kaupfélags- forstöðunni, svo var og hið vandamikla starf í þeirri stöðu, með fjármálaumsýslu og ábyrgð slíkri, sem þá fylgdi, hollur og gagnlegur viðbúnaður fyrir hann undir þingstörfin. Á fyrstu þingum, er Pétur sat, var hann manna trygg- astur í fylgd Benedikts Sveinssonar um stjórnarskrár- endurskoðun hans. Eins og vikið er áður að í sam- bandi við hina pólitísku flokksmyndun Þjóðliðsins, hafði Pétur frá æsku aðhyllzt þá stefnu, svo sem faðir hans, að kalla mætti djarflega eftir rétti þjóðarinnar til sjálf- stjórnar, og síðar »heimastjórnar«, um öll sín eigin málefni. Pétur Jónsson var einn af stofnendum heimastjórnar- flokksins og vann síðan með honum öll starfsár flokksins. Þau aðalmál, sem Pétur vann mest að á alþingi, voru búnaðarmál og félagsmál. Hann átti sæti í fjárlaganefnd neðri deildar nálega öll sín þingár, til þess er hann varð ráðherra, og var þar lengstum skrifari og framsögumaður. Hafði hann þar stöðugt á hendi það starf, sem talið var vinnufrekast á einum manni í þinginu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.