Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 36

Andvari - 01.01.1930, Page 36
32 Pétur Jónsson á Gautlöndum. Andvari Þá tíð, sem heimastjórnarflokkurinn var hinn ráðandi flokkur á alþingi, má fullyrða, að ásamt landstjórninni átti enginn maður meira þátt í að marka þá gætilegu og þó ákveðnu framfarastefnu, sem þá réð í fjárhags- og atvinnumálum þjóðarinnar, og fylgja henni fram, heldur en Pétur Jónsson. — En sú stefna orkaði þeim verklegum framkvæmdum í landinu og efldi þá menn- ingarviðleitni, sem einkennir tímabilið frá 1904—1914. Pétur Jónsson var skipaður í milliþinganefnd í bún- aðarmálum 1905, ásamt þeim Þórhalli Bjarnarsyni biskupi og Hermanni Jónassyni skólastjóra. Voru þessir menn samvaldir að áhuga og þekkingu á þeim málum. — Nefnd þessi Ieysti af hendi mikið starf. Bjó undir kom- andi þing mörg mál, er lutu að hag bændastéttarinnar. Aftur var Pétur skipaður í milliþinganefnd í skatta- málum 1908. í þeirri nefnd tók hann sér fyrir hendur að rannsaka og gera grein fyrir skattþoli landsmanna. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að eins og þá stóð, væri ekki ástæða til að kvarta um byrði skatta og tolla, er á almenningi hvíldu. Taldi hann óhjákvæmilegt að auka nokkuð þau gjöld, ef fá ætti þær framkvæmdir og umbætur, sem þyrfti og rétt væri að keppa eftir. — Litlu fyrr en þetta hafði Pétur Jónsson skrifað einkar glögga ritgerð í »Norðra« um fjárhagsmál. Þar lýsir hann stefnu þings og stjórnar, eins og þá stóð, um meðferð landsfjár. Utskýrir, hvernig hún hefði komið fram undanfarið og hvað fyrirhugað væri hin næstu fjárhagstímabil. í sambandi við það benti hann á vax- andi fjárþörf landssjóðs. Það var ákveðin skoðun Péturs Jónssonar, að beinir skattar væri í sjálfu sér æskilegust leið til að afla lands- sjóði tekna og réttlátari í eðli sínu en tollálagning. Og hann duldist þess ekki enn. Þrátt fyrir það þótti honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.