Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 47

Andvari - 01.01.1930, Síða 47
Andvari Baðhey.0 Upphafsorð. Það er gamalt spakmæli, sem segir, að það sé ekki minni vandi að geyma fengins fjár en afla þess. Lífið kennir oss, að það sé miklu meiri vandi. Mannkynið hefur frá alda öðli háð þrotlausa baráttu við þenna mikla vanda. Hann mætir því á öllum sviðum og hvert sem litið er. Það þarf ekki að fletta mannkynssögunni lengi til að sannfæra sig um þetta. Dæmin blasa við oss á annarri hverri síðu, hvernig andleg og veraldleg verðmæti, sem mannkynið oft með miklum erfiðismunum hefur aflað sér, glatast og gleymast fyrir fullt og allt. Við sjáum hvert menningartímabilið af öðru rísa og falla og menningu þeirra týnast: Egypta, Babyloníumanna, Grikkja, Róm- verja o. s. frv. Eg hef oft heyrt menn furða sig á, til hvers verið væri að byggja dýr söfn og hrúga þangað ýmsu, sem 1) Flutt að nokkru á aðalfundi félags ísl. búvísindamanna í Rvík 23. febr. 1929. — Eg hef áður birt grein um þessa heyverk- unaraðferð (Andvari 1928) og nefnt gerhey, en vegna þess að til er í öðrum löndum heyverkunaraðferð með þessu nafni, þar sem vökva með hreinræktuðum mjólkursýrugerlum er hellt í heyið til þess að fá í það hreina mjólkursýrugerð, þá hefur orðið sam- komulag um það fyrir tilstilli Páls Zóphoníassonar, að eg nefndi þetta hey baðhey til aðgreiningar frá öðru votheyi (sjá síðar).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.