Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 66

Andvari - 01.01.1930, Side 66
62 Baðhey. Andvari Var heyið gefið mjög dræmt upp á síðkastið og virðist hafa »slegið sig« og dofnað. í heyi frá G. G. hafði hitnað mikið á tímabili. Vatnið ekki mælt. Sýnishornin tekin efst og neðst úr tóft. Um meðferð á Loftsstaðaheyinu er mér ókunnugt, eins hvernig sýnishornið var tekið. Sýnishornið frá Haga var tekið efst úr tóft. Tóftin er steypt, en ekki sléttuð innan og engar holur fylltar. Mikið vatn notað, en ekki mælt. Hvorki hér eða hjá G. G. voru skemmdir í heyinu og það þakið með torfi. Heyið frá Skálavík, sem eg fekk í vel lilluktri flösku, er há og ekki verkað eftir aðferð Erasmusar Gíslasonar. Bóndinn þar, Ólafur Ólafsson, sem býr þar stórmyndar- legu búi, segir svo í bréfi til mín: » ... Gryfjurnar hjá mér eru úr steinsteypu í hlöðuhornunum. Þær eru 5X4 álnir að ummáli og 6 álna djúpar; botn ekki steyptur. Þær voru byggðar 1922, og síðan hef eg búið til vothey á hverju sumri og allt af lánazt vel. Eg hef ekki byrjað að láta í gryfjurnar fyrr en undir þann tíma, sem eg hef farið að slá há. Úr því bætt í þær jafnóðum og sígur. Til þess að ekki komi lög í heyið, þarf að bæta í þær sem oftast, t. d. á 3—4 daga millibili. ... Bezt er að þekja yfir þær með mýrartorfi. Eg hef aldrei borið grjót á og held það sé algerlega óþarft. ... Heyið er ekki eins grænt og þegar það er látið í gryfjuna, dálítið brúnleitt, með ornunarlykt svo góðri, að skepnurnar hreyfa ekki þurra heyið fyrr en þær fá hitt, ef þær eiga von á að fá það. ... Heyið, sem eg sendi, er há og tekin 35 cm. frá útvegg og um 2 m. frá gólfi, en búið að taka um metra ofan af. Heyið er alveg jafngott út að vegg, þegar kemur nokkuð niður í gryfjuna, en dá- lítið verra utan með efst«. Við þessa lýsingu þarf engu að bæta, þó vil eg nú þegar gera athugasemd við eitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.