Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 76

Andvari - 01.01.1930, Page 76
72 Daöhey. Andvari urinn þá á þessari og næstu vog (12. dec.) verið miklu meiri, þótt hann sé þarna furðumikill. Úr fjárhúsinu er innangengt í tóft II og var því byrjað að gefa saltheyið. Vogin 12. dec. sýnir því döfnun fjár- ins eftir 3—4 vikna gjöf af þessu heyi. Framfarirnar eru augljósar, 4 kindur hafa létzt, en meðal-þyngdar- aukning er samt nærri 3 kg. Um jólaleytið var farið að gefa úr I (vatn), og dálkurinn undir 17. jan. sýnir vog ánna, þegar verið er að ljúka við þá tóft. Afturförin er ótvíræð, enda voru töluvert meiri skemmdir í þessari tóft (sprunginn veggur). 20. febr. hafa ærnar verið um 3 vikur fóðraðar með kalkheyi (Kalk II). Hafa þær aftur tekið sig vel, meðalvogin aukizt um U/2 kg., en 30. mars hafa þær aftur tapað um V2 kg. að meðaltali. Þennan tíma og fram úr fengu þær eingöngu kalkhey, en vera má, að þær þá hafi verið farnar að draga við sig heyið, því vegna blíðviðrisins, sem gengið hafði allan marsmánuð, var farin að koma nál í túninu. Að taflan að eins telur 30 af þessum 55 ám, kemur til af því, að 13 af þeim átti eg ekki — greiddi hirðinguna með fóðrun ánna — og þær voru aldrei vegnar, en 12 vantaði einhverja vogina, svo að eg tók þær ekki með. Þegar þessar vogir eru bornar saman við rannsókn- irnar á heyinu, þá má undarlegt heita, hvað »Salt*-heyið gafst vel. Samkvæmt rannsóknunum er það sízt betra en »Vatn«-heyið og ákveðið lakara en »Kalk«-heyið, sem er langbezt, enda tóku ærnar sig allvel, er þær komu á það fóður. Fóður-í‘/7raun/r fóru ekki fram; bæði var það, að eg hafði engan styrk til tilraunanna, en fóðurtilraunir hefðu aukið mjög kostnað við hirðinguna, enda var til- gangi mínum fyllilega náð án þeirra, þessum, að fóðra sauðfé á baðheyi eingöngu. Vegna þess að hér var um nýlundu að ræða í fóðrun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.