Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 80

Andvari - 01.01.1930, Síða 80
76 Baðhey. Andvari slælti en úr há, vegna meiri og langdregnari hitaumleit- ana í heyinu. Sennilega kemur þetta af því, að slegið er of seint. 11. Hvort fengur er að því að nota salt eða kalk í vothey, verður af þessum rannsóknum ekki sagt með fullri vissu; þó benda þær í þá átt. 12. Baðhey hefir ekki deyfandi áhrif á kynhvatir sauðfénaðar. 13. Þótt ær séu eingöngu fóðraðar á baðheyi, þá er engin frekari hætta á, að þær láti lömbunum. Fóstrið tekur eðlilegum þroska og er heilbrigt og vankalaust við burð. Niðurlag. Afkoma íslenzks landbúnaðar er aðallega komin undir tvennu: 1. Að fá sem mest fyrir afurðirnar og 2. að framleiðslan kosti sem minnst. Um fyrra atriðið mætum við samkeppni annarra þjóða. Okkar verstu keppinautar munu vera Ástralía, Nýja-Sjáland og Argentína. í þess- um löndum gengur peningur sjálfala árið um kring. Þau geta framleitt ket fyrir sáralítið verð. Við njótum þess, að þessi lönd eiga langt að sækja á okkar markaði. En heimurinn minnkar með hverjum degi. Með þessum stóru flutningaskipum, sem taka tugi þúsunda skrokka í einu, leggst sáralítið á hvert kíló fyrir flutninginn og því minna, að skipin hafa nóg að flytja hina leiðina líka. íslend- ingar aftur á móti eiga við óblíða náttúru að búa og þurfa miklu meira að kosta til sinnar framleiðslu. Fén- aður okkar krefst húsaskjóls, fóðurs og hirðingar mik- inn hluta ársins. Eg sé ekki, að verulegur sparnaður sé mögulegur, nema í öflun fóðurs. Það er þess vegna afar þýðingarmikið fyrir ísl. landbúnað, að öflun vetrarfóðurs sé eins einföld, ófólksfrek og tilkostnaðarlaus og frekast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.