Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 88

Andvari - 01.01.1930, Síða 88
84 Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. Andvar* fram yfir forfeður vora, komi að sem mestum notum, þarf að hefja viðleitni, sem stefnt er að þeim viðfangs- efnum, er horfa til framfara um ræktun. Þessi viðleitni er nú að nokkru hafin, þótt í smáum stýl sé, á Sámsstöðum í Fljótshlíð með stofnun gras- fræræktar þar. Grasfræræktarstöðin á Sámsstöðum tók til starfa vorið 1927, og nær því starf hennar að eins yfir 3 ár. Er það hugmynd mín að gera grein fyrir starfi stöðvar- innar í aðaldráttum. Starfseminni má skipta í tvo stóra flokka, grasræktartilraunir og kornyrkjutilraunir. Áður en stofnunin hófst á Sámsstöðum, var lítils háttar byrjað á þessum tveimur tilraunaflokkam í gróðrarstöð- inni í Reyhjavík. Árið 1923 var safnað töluverðu af grasaeinstakling- um og þeir gróðursettir með hæfilegu vaxtarrými, svo að unnt yrði að sjá, hvernig hver planta (þ. e. ein- staklingur) dafnaði við ræktun í góðum jarðvegi. Ár hvert var hver einstaklingur athugaður og tekið fræ af þeim. Enn fremur var fræ tekið af þeim og rannsakað gróþróttur og fræþyngd. Að þessu var unnið 4 sumur eg fræið rannsakað á veturna til ársins 1927, eða þar til er stöðin, sem átti að vinna að þessum verkefnum, tók til starfa. Þegar rannsóknir á íslenzku grasfræi leiddu það í ljós, að okkar þýðingarmestu grastegundir, eins og vall- arsveifgras (Poa pratensis), túnvingull (Festuca rubra), snarrótarpuntur (Dechampcia cespitosa), háliðagras (Alo- pecurus pratensis), hásveifgras (Poa trivialis) o. fl., bera hér fullþroska fræ í ágústbyrjun og fram í miðjan september eftir árferði. Það hefir og enn fremur komið í Ijós, að fræ þeirra tegunda, sem ná hér fullum lífeðlislegum þroska, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.