Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 90

Andvari - 01.01.1930, Side 90
86 Fræræktar- og kornyrkjufilraunir á íslandi. Anduari úr skauli náttúrunnar, sem vér mennirnir getum haft meiri hag í að rækta en það, sem nú vex í túnum okkar. Annar þáttur grasfræræktartilraunanna er að rannsaka með samanburðcrtilraunum, á hvern hátt sé bezt að framleiða grasfræ. Þessar tilraunir eru að verða aðallega með vaxtar- rými, sáðmagn til fræræktar, sáðaðferðir, áburð, fræið tekið misjafnlega snemma o. fl. I þriðja lagi er hafinn undirbúningur að því að koma upp fræökrum til algengrar fræframleiðslu, sem ekki getur talizt tilraunastarfsemi, en getur þó komið með reynslu, hvernig slíkri ræktun reiðir af, þegar rekin er í stærra stýl. í fjórða lagi: Tilraunir í grasrækt í sambandi við byggrækt á örfoka eyðisandi. Frá því 1924 hefir á hverju ári verið safnað dálitlu af grasfræi í sandgræðslugirðingunum á Stóru-Völlum á Landi og í Gunnarsholti á Rangárvöllum (fræi var ekki safnað síðastliðið sumar). Tegundirnar, sem vaxa aðal- lega á þessum svæðum eru: sandvingull, túnvingull og língrös, auk þess flestar þær grastegundir, sem afgangs eru á harðvelli. Fræið hefir verið rannsakað ár hvert, og það hefir komið í Ijós, að sandvingull, túnvingull, vallarsveifgras, títulíngresi, snarrót og blásveifgras gróa vel, ef rétt er með fræið farið. En þessar tegundir, sem vaxa á söndunum, eru þó ekki eins stórvaxnar og þær, sem vaxa í ræktuðu Iandi við rakameiri skilyrði, og þær hafa ekki reynzt eins stórvaxnar á Sámsstöðum og þær, sem ættaðar eru frá frjósamari svæðum, og gildir það sama, hvort plönt- urnar hafa verið teknar með rótum og ræktaðar af þeim, eða fræi verið sáð — allt af reynzt smávaxnari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.