Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 93

Andvari - 01.01.1930, Síða 93
Andvari Fræræktar- og kornYrkjulilraunir á íslandi. 89 leið til þess að hagnýta sandflæmiti til nytsamrar og arðberandi framleiðslu, eins og grasfræs og korns. Tilgangur stöðvarinnar á Sámsstöðum er að kynbæta grastegundirnar og finna hagnýtar leiðir í ræktun þess af góðum stofnum. Þetta starf er háð við öruggari jarðvegs- og veðráttuskilyrði en á söndunum, og þess vegna ætti að vera meiri vissa fyrir því, að tilraunir geti heppnazt betur í framkvæmd en þar sem sandurinn hefir leikið lausum hætti um áratugi og lagt í auðn víðáttu- mikil svæði. Frá hinum frjósömustu miðum eiga auðnirnar að verða ræktaðar. Frá stöðinni á Sámsstöðum ættu í framtíðinni að koma grasstofnar, sem að verðleikum verða taldar met- fóðurjurtir. Af þeim ætti að verða unnt að rækta fræ á sönd- unum, ef fræræktin yrði þar auðveldari í framkvæmd en í okkar leirmóa- og mýrarjarðvegi; þótt tegundirnar yrðu þar lægri í loptinu en við frjósamari skilyrði, ætti það ekki að gera svo mikið til, ef þær á annað borð eru kynfastar, því að fræið ætti að reynast á þann veg, 6em tilraunir hefðu áður sýnt við raklendari skilyrðin, þegar til notkunar kæmi í raklendara jarðvegi. Eitt af þýðingarmestu atriðum fyrir íslenzkan búskap er og verður það, að »undirstaðan rétt sé fundin*. Eg þykist ekki telja það ofmælt, þótt sagt sé, að fóðurjurt- irnar og yfirleitt ræktarplöntur landbúnaðarina sé hin fyrsta og sjálfsagðasta undirstaða atvinnulífs sveitanna, og það skiptir miklu, hve mikil áherzla verður á það lögð í framtíðinni að gera landbúnað vorn svo úr garði, að hann verði reistur á ákveðnum ræktarplöntum, sem menn þekkja og hafa tök á að rækta og hagnýta sér á oem fullkomnastan hátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.