Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1930, Side 94

Andvari - 01.01.1930, Side 94
90 Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. Aftdvari Annar flokkur tilraunasfarfseminnar á Sámssfððum er kornyrkjan og rannsóknir á tilveruskilyrðum hennar hér á landi. Aður en eg kom hingað að Sámsstöðum, hafði eg gert tilraunir með Dönnesbygg sexraðað og komizt að raun um, að bygg gæti þroskazt hér á 100—120 dög- um. Tilraun þessi varðaði sáðtímann, og átti að rann- saka, hvenær væri bezt að sá til þess, að fullþroskað yrði. Árangurinn af þeim 4 ára tilraunum gaf mér þá hug- mynd, að hér gæti þessi ræktarplanta átt framtíð, ef rétt og skipulega væri á haldið. Tilrauninni var hagað þannig: 1. sáðtíð 1. maí, 2. sáðtíð 10. maí, 3. sáðtíð 20. maí. Ár hvert var kornið rannsakað, eftir því sem föng voru til. Aðalniðurstaða þessara 4 ára tilrauna var sú, að kornið frá 1. sáðtíð var bezt, kornþyngdin mest, rúm- málið þyngst (hektólíterþyngd), spírunin hæst, bæði gró- hraði og heildargrómagn, og eftir því sem seinna var sáð, urðu þessir eiginleikar minni, þ. e. lakari spírun, minna korn og minni uppskera í korni, en meiri í hálmi. Þó varð það þannig, að kornið frá 3. sáðtíð var svo gott, að fullsæmilegt gat talizt, bæði sem útsæði og til annarrar þeirrar notkunar, sem venjulegt er að nota bygg. Árangurinn af þessari einu tilraun, sem staðið hafði yfir í 4 sumur, færði mér þá skoðun, að vert væri að gera víðtækari tilraunir og rannsóknir á því, hve stuttan tíma væri unnt að komast af með, til þess að fá það viðunandi vel þroskað, því að mikils er um vert að vita, hvað unnt er að komast af með stuttan uppsprettutímann, þar sem sumrin eru stutt og oft köld. Það er talið, að sexraðað bygg þurfi 1250—1300° C
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.