Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 95

Andvari - 01.01.1930, Síða 95
Aitdvayi Fræræktar- og kornvrkjntilraunir á íslandi. 91 samanlagt hitamagn (fundið á þann hátt, að meðalhiti hvers sólarhrings er lagður saman yhr sprettutíma teg- undarinnar), og eftir því sem eg hafði rannsakað þetta atriði eftir hitamælingum þeim, er fyrir lágu, voru það ekki öll sumur, sem náðu þessu hitamagni, og þótt not- aðir væru 120 dagar til sprettu byggsins. Tilraunir þær með sáðtímann, er hafa nú staðið yfir í 7 sumur (3 sumur á Sámsstöðum), hafa sýnt, að vel getur það af- brigði, sem í tilraunirnar hefir verið notað, þroskazt, þótt hitinn sé töluvert minni. Hér hefir reynslan sýnt, að það getur náð sæmilegum þroska við 1000—1100° C., samanlagt hitamagn. Ef þessi staðreynd, sem hér hefir verið lýst, er rétt, sem eg tel mjög líklegt, svo að ekki sé fastara kveðið að orði, þá ætti að vera unnt að rækta þetta afbrigði (Dönnesbyggið) um meginhluta suður- og suðvesturlandsins. Það er ekki að öllu hið samanlagða hitamagn, sem hefir hin ráðandi úrslit um þroskun byggsins, heldur hvernig hitanum er varið, þ. e. á hvaða tíma hita og sólar nýtur yfir sprettutímann og eins hvenær er mest úrfellið. Mér hefir virzt, að mestu skipti fyrir þroskunina, að vel viðri, sól og hlýindi í júlí og ágúst; miklar rigningar og hráslagalegt loptslag um þessa mánuði sprettutímans seinka þroskuninni, og byggið verður ekki svipgott (eins og 1926). Miklir þurkar í maí og júní draga úr hálmuppsker- unni, en kornuppskeran getur orðið eins góð og þó rigni mikið um þessa tvo mánuði, ef að eins tíðin er hagstæð í júlí og ágúst. Það er hentugra fyrir byggið, að rigni meira um maí og júní en hina tvo, júlí og ágúst. En það eru einmitt þessir tveir mánuðir, sem miklu skiptir um, vegna þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.