Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 96
92 Fræræktar- og kornvrkjutilraunir á íslandi. Andvari að í fyrra hluta júlí (frá 1.—15.) skríður byggið og frjóvgun verður, og sjálfur kjarnavöxturinn byrjar og heldur áfram, þar til er full þroskun er fengin, venjulega síðast í ágúst fram í miðjan september, eftir því hvernig viðrar. Eg læt fylgja hér á eftir til betra yfirlits og skýringar árangurinn af sáðtímatilraun með Dönnesbygg frá 1923— 29. Fyrsta árið var uppskeran ekki vegin; sést þvíþyngdar- árangurinn að eins um 6 ár, 3 fyrstu árin í Reykjavík og 3 síðari á Sámsstöðum. Sáðtími 1. mai 10. mai 20. mai Ar Kg. hálm af ha Kg. bygg af ha. Kg. hálm af ha. Kg. bygg af ha. Kg. hálm af ha. Kg. bygg af ha. 1923 1924 6040 2470 5000 2380 5740 2600 1925 4000 1500 5000 1070 5000 1070 1926 4144 2200 4400 1900 4970 1370 1927 7334 4000 8000 3334 9167 3500 1928 4400 2800 5200 2920 4520 2132 1929 6600 3085 6550 3135 6900 2950 Meðaltal í 6 ár. 5420 2676 5692 2457 6050 2270 Framangreint yfirlit um uppskeruna í sáðtímatilraun- inni þarf ekki ítarlegri skýringar við. Hér að framan hefir verið minnzt á aðalniðurstöður hennar, og vísast til þess. Þess skal þó geta, að tilraunin færir sönnur á það, að byggið hefir öll árin náð fullum þroska í öllum sáðtíðum, og uppskeran bæði í hálmi og korni fullsæmi- leg, nema árið 1925, því að þá fauk dálítið af korninu, og þess vegna varð kornuppskeran ekki meiri. Kornið þá of seint tekið. Að meðaltali fyrir þessi 6 ár, sem uppskeran hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.