Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 97

Andvari - 01.01.1930, Page 97
Andvari Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. 93 verið ákveðin, er korn og hálmur svo mikið af ha., að fyrir allar sáðtíðir mundi ræktunin borga sig ágætlega fjárhagslega séð. Eins og gefur að skilja, þá er meðal- talið lægra vegna hinnar lágu uppskeru 1925, sem stafar ekki af uppskerubresti; mundi því meðaltalið hafa verið hærra, ef þetta óhapp hefði ekki komið fvrir. Ef vér gerum nú ráð fyrir, að ha. gefi af sér 2400 kg. bygg og 5000 kg. hálm, sem lætur nærri að sé meðaltal 2. sáðtíðar, þá eru það 3400 fóðureiningar (1 kg. bygg, 5 kg. hálmur í FE.). Hvað fást nú margar FE. af tún- hektaranum? Vér skulum gera ráð fyrir 4500 kg., og hy99 eg, að sé fullílagt, þegar miðað er við algenga ræktun víðs vegar um land. Með því að leggja 2.5 kg. af töðu í FE., verða það 1800 FE. eða 1600 FE. minna en kornhektarinn, og yrði þó munurinn meiri, ef miðað væri við meðaltal 1. sáðtíðar. Síðan byrjað var á tilraununum á Sámsstöðum, hefi eg aukið við 2 sáðtíðum, svo að betur yrði rannsakað, hver áhrif sáðtíminn hefði á þroskun kornsins. Sáðtíðirnar eru: 20. apríl og 31. maí. Þannig verða þær 5 og ná yfir 41 dag allar. Þess skal geta, að 20. apríl er betri sáðtími en 1. maí og 31. maí Iakari en 20. maí. Þó hefir kornið frá öllum 5 sáðtíðum verið vel þroskað og svipgott. Það má segja, að kornyrkjan hafi verið einna mest áberandi í starfseminni á Sámsstöðum, síðan hún hófst þar fyrir 3 árum, og er það vegna þess, að eg hefi notað bygg og hafra, sem fyrstu ræktarjurtir í nýbrotið land, þótt það sé ekki sem hentugast fyrir þroskun korntegunda. í nýbrotnum jarðvegi verður á fyrsta ræktunarári all- mikið af grasi, sem vex ásamt korninu, og seinkar það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.