Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Síða 98

Andvari - 01.01.1930, Síða 98
94 Fraeræktar- og kornvrkjutilraunir á íslandi. Aadvari þroskun þess. Varð eg þess var síðastliðið sumar, að kornið þroskaðist fyrr, þar sem landið hafði verið ræktað árið áður; má óefað flýta þroskun byggs og hafra, ineð því að rækta það í grasrótarlausum jarðvegi, en hann fæst ekki nema við sáðskipti eða örari hreyfingar jarð- vegsins en títt er í íslenzkum búrekstri. Skal nú minnzt á þær tilraunir, sem stefnt er að því að koma kornyrkjunni á og tryggja tilveru hennar hér í landi. Fyrsta tilraunin er sáðtímatilraun sú, sem fyrr er getið. í hana hefir öll árin verið notað Dönnesbygg, allt af frá fyrstu sáðtíð árinu á undan. Og virðist kornið frá fyrstu sáðtíð 1929, sem er 7. ár þess frá íslenzkum jarðvegi, ekki minnkað eða á annan hátt verið svipverra en Dönnes- bygg það, sem eg fekk frá Noregi vorið 1928. Aðrar tilraunir, sem lúta að kornyrkju, eru afbrigða- tilraunir með bygg og hafra, sáðmagnstilraunir, áburðar- tilraunir og tilraunir með sáðskipti. Síðastliðið sumar voru til ræktunar 13 afbrigði af byggi tvíraða og sex- raða, bæði snemmvaxin og seinvaxin afbrigði; öll þrosk- uðust þau sýnilega vel, og ekki get eg séð, að kornið, sem hér þroskaðist af þessum 13 afbrigðum, sé lakara en móðurkornið. Rannsókn á spírum og kornþyngdarmælingu er ekki fullframkvæmd, þegar þetta er ritað. Venjan við afbrigðatilraunirnar er sú, að móðurfræið er rannsakað, hvað þyngd snertir, jafnhliða afkvæmis- fræinu, sem hér þroskast; sést þá hvort afbrigðið hefir náð þeim þroska og gæðum, sem það er vant að hafa í móðurlandinu. Með þessari aðferð ætti að fást hin nærhæfasta leiðbeining um þroskastig hvers afbrigðis út af fyrir sig. Síðastliðið sumar voru ræktuð 15 afbrigði af höfrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.